Nú étur maður hatt sinn...

Algjörlega magnað að vakna til að horfa á sigurleik, guði sé lof fyrir RÚV+. Til allrar hamingju hafði maður rangt fyrir sér með þennan leik, enda aldrei haft hundsvit á handbolta. Leyfi mér þó að spá að við fáum Spánverja í undanúrslitum, leggjum þá bara og spilum um gullið við Frakka, eða helv... Danina. Eftir síðasta leik hafði ég engin loforð um að ég myndi éta hatt minn, hefði ég rangt fyrir mér í bölsýnisspánni, en nú fer maður að garfa í skúffunum í leit að bragðgóðum hatti til að smakka á. Ekkert búinn að fá mér í morgunmat og orðinn svangur. Væri svo ekki verra að geta kyngt hattinum niður með Prins Pólói...

Þessir drengir ætla sér meira, og geta vel gert betur en landsliðið á ÓL á Spáni 1992.

ÁFRAM ÍSLAND, maður fer að hringja aftur í 907-2800.


mbl.is Ísland í undanúrslit á ÓL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Sá líka þessa snild á RUV+. Hefði aldrei þolað álagið án þess að vita úrslitin!

Hansína Hafsteinsdóttir, 20.8.2008 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 32011

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband