Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Kćrkomin tilbreyting

Ţökk sé himnaföđur fyrir heppnissigur svona í byrjun ađventu ... Kominn tími á ađ lukkudísirnar varpi sprotum sínum yfir Rauđa herinn og ţađ gerđist á Goodison Park. Erfitt ađ skilja hvernig ţeim bláklćddu tókst ekki ađ skora en sem betur fer var Reina í stuđi. Vörnin átti sína takta en hefur veriđ traustari.

Gamli góđi karakterinn var ekki langt undan og viđ hćfi ađ vinnuţjarkurinn Kuyt innsiglađi heppnissigurinn. Gerard átti sinn ţátt í ţví en sást varla ađ öđru leyti. Hann er ekki svipur hjá sjón ţessa dagana og á nokkuđ í land međ ađ ná sínu fyrra formi. Vonandi ađ Torres fari ađ skila sér, og ţá fer ţetta nú eitthvađ ađ ganga. Miđađ viđ hamaganginn í dag er gott ađ enginn meiddist, nógu langur er nú sjúkralistinn. Alltaf veriđ grófir ţeir bláklćddu og hinn hárprúđi Fellini ekki barnanna bestur.

Ţađ er enn von í efstu sćtin. Ţó ađ alltaf sé vont ađ sjá Chelsea vinna og montgerpiđ Drogba ađ skora, ţá var skömminni skárra ađ Arsenal tapađi stigum í dag. Fyrsta markmiđ Liverpool er ađ ná 3. sćtinu áđur en ofar verđur klifrađ. Fullt af stigum eftir í pottinum enn.

Svo er ţađ bara UEFA-bikarinn í vor... :-)  já, já seisei....


mbl.is Liverpool vann borgarslaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 31326

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband