Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Bros er til alls fyrst...

Kominn tími á ađ karlinn brosti Wink , hann hefur unniđ til ţess síđustu vikur og allt annađ er ađ sjá til liđsins. Ţetta er allt á réttri leiđ, hagstćđ úrslit í öđrum leikjum og fjórđa sćtiđ stađreynd - í bili. Liđiđ barđist um hvern einasta bolta í dag og sigurinn er fyllilega sanngjarn. Réttlćtiđ sigrađi ađ lokum, ţví rauđa spjaldiđ á gríska ţrumugođiđ var fáránlegt, ef eitthvađ var hefđi belgíski hárbrúskurinn átt ađ fá rautt. Hann var búinn ađ vera eins og naut í flagi ţennan rúma hálftíma sem hann var inná.

Varnarleikurinn er allur annar en fyrr í vetur og sjá má gamlan neista í augum leikmanna, Gerrard kominn í sitt fyrra form og Kátur aldrei veriđ sprćkari. Skorar ekki fallegustu mörkin en ţau telja.

Hygg ađ Gerrard hafi átt kaldhćđnustu ummćli ársins er hann sagđi ađ dómarinn hefđi veriđ frábćr!


mbl.is Benítez: Frábćr frammistađa liđsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 31326

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband