Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Megi ri 2009 vera r upprisu...

ramtin 2008-2009ska landsmnnum, vinum og ttingjum, Pllurum og llum rum rs og friar. Megi ri 2009 vera r upprisunnar og almennra jrifa. ri 2008 er a klrast og vi skulum lra af reynslunni, ll sem eitt, fr toppi til tar. Hugsum um a sem nst okkur stendur og gleymum munainum.


Rauu jlin halda fram

Vantai heljarstkki  Anfield  gr.a er vi hfi a ti su aftur komin rau jl, jrin hvtnai svona rtt mean Liverpool var ekki a spila!! Vonandi er Raui herinn orinn stvandi, Keane binn a finna fjlina sna og greinilega fullur sjlfstrausts. verra er a Ktur er ekki alveg upp sitt besta, ea einfaldlega rangri stu vellinum. Hann er flugri kntunum.

Rtt hj Samma Lee a hvla Gerrard fyrir nstu tk. Okkar menn munu urfa llum snum krftum a halda gegn Owen og flgum hj Newcastell (eins og Gaupi orar a...).


mbl.is Lee: Hfum aldrei efast um Keane
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg rau jl...

Rau Liverpool jlMaur er farinn a halda a titillinn s augsn, ea a eitthva meirihttar plott s gangi milli Liverpool og Chelsea. Jafntefli jafntefli ofan, en hi versta er a mean gtu Rauu djflarnir nlgast okkur af Gmlu tr.

ngjuleg jl fyrir Benitez og alla ara hj Raua hernum. Svo sannarlega gleileg rau jl framundan. Man hreinlega ekki svo langt aftur hvenr Liverpool var sast toppi deildarinnar fyrir jlin. Enda skiptir a engu, ni blfur...


mbl.is Markalaust jafntefli Everton og Chelsea
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Athyglissjkur dmari eyilagi leikinn

Webb dmari a maur fagni stiginu Emirates-velli dag, getur maur vel skili gremju Arsenal-manna t dmarann. Hef aldrei fla Webb og hann sndi a dag a hann glmir vi athyglisski hsta stigi. Raua spjald Adebayors var umdeilanlegt, sem og margir arir dmar bi li. Vi raua sjaldi efldust heimamenn og Pllarar lgu niur skotti, virkuu ruggir og voru klaufar a nta sr ekki lismuninn. Niurstaan sanngjarnt jafntefli, hi fjra r hj Liverpool, og aeins Newcastle hefur gert fleiri jafntefli deildinni vetur. etta er ekki ngu gott, vi verum ekki Englandsmeistarar me essu framhaldi. En jlin eru rtt a byrja og vonandi hala mnir menn inn slatta af stigum.

Leiksins dag verur minnst sem sklarbkadmis um hvernig dmari getur eyilagt toppleiki.


mbl.is Arsenal og Liverpool skildu jfn, 1:1
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mralskt stig en miki lifandis skelfing...

Eins magna og a var hj Gerrard a jafna leikinn 2-2 nokkrum mntum var a algjrlega sttanlegt a bta ekki vi fleiri mrkum. rj jafntefli r Anfield gegn "litlum" lium er ekki vnlegt ef flagi tlar sr a hampa meistaratitlinum vor. Ekki getum vi endalaust floti hagstum rslitum rum leikjum, lklegast fer Chelsea upp fyrir okkur me sigri WHU. Eins vel og Raui herinn lk dag kflum, sndi essi hrai leikur, ekki sst fyrri hlfleik, a lii er me of marga mealmenn, bara sorr, vi verum a viurkenna a, Pllarar. Veikasti hlekkurinn er Bennajn, Dossena var ti tni og Arbeloa er of mistkur. Ktur er vinnujarkur, sem vi megum ekki missa, en hann er ekki a spila rttri stu.

Ef Benitez leggur upp taktk a spila upp mija sknina er Ktur ekki rtti maurinn til a taka vi skallaboltum. Liverpool srlega saknar ljsastaura eins og Crouch og athyglisvert er a sj hvernig Benitez heldur Robbie Keane nna t kuldanum. Sama hversu leikmenn eru a spila illa inni vellinum, Keane er ekki hleypt inn eins og dag. Hefi veri miklu meiri rf honum heldur en El Zahr og Leiva, sem skiluu engu lokamntunum.

Ef mnir menn tla sr Englandsmeistaratitil vor verur a styrkja leikmannahpinn janar, svo einfalt er a. Lii hefur a vera gera marga ga hluti vetur en mikill vill meira. Tmi til kominn a selja eitthva af essum mealmnnum. Og hana n...


mbl.is Bentez vonsvikinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Djpt en ljft...

Loksins skoruu mnir menn mrk, a ekki bara eitt heldur rj stykki rmum 90 mntum. Fingin var erfi en egar hrunum lauk 70. mn var ftt sem stvai Raua herinn, meira a segja Jssi Bennajnn skorai. Eins gott fyrir karlinn v hann var binn a fara illa me 1-2 g fri. Athyglisvert a Benitez hvldi Keane bekknum, vntanleg fyrir nstu tk Meistaradeildinni rijudag, a a su ekki mikil tk, vi komnir fram. Ekki nema a Keane s ekki ninni, blessaur.

Sigurinn dag var afkskaplega krkomin eftir jafnteflin og markaleysi undanfari, viurkenni a g var kokhraustur fyrir leikinn gegn WHU sl. mnudag og spin gekk ekki eftir, en mestu skiptir a vi hldum toppstinu og gefum a sko ekki svo glatt eftir.

Minni svo a karlinn er kominn Facebook, ea Snjldurskinnu sem er ekki sra or. Fyndi fyrirbri en skemmtilegt, m.a. binn a stofna adendaklbb um Karlakrinn Heimi.


mbl.is Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandinn hnotskurn?!

Er a ekki einhvern veginn svona sem fyrirtkin byggust upp enslunni? Nema a nna eru allir farnir af skurbarminum og eftir eru rlarnira rfa upp sktinn eftir hina..... Ja sei sei

Fyrir hruni


rlagadagur toppbarttunni?

Ekki alltaf sem maur fagnar sigri hj Arsenal, en fyrir okkur Pllarana kom etta sr afskaplega vel. Tmasetningin get kannski ekki veri betri fyrir Chelsea a tapa stigum. N urfa mnir menn bara a sigra West Ham kvld og er toppinum n. tla a leyfa mr a sp 2-1 sigri Liverpool, etta verur ekkert auvelt v WHU leikur me hjartanu essa dagana, auglsingalausir bningunum og laskair eins og slenska bankakerfi. Geirharur og Ktur setja hann inn Anfield kvld. Verst a Torres s fram meiddur en vi hfum snt a maur kemur manns sta... j.

Ni Liverpool toppstinu kvld verur a ekki gefi eftir svo auveldlega. Kannski verur liti til essarar helgar vor sem rlagaumferar um hverjir hreppa dolluna. Kemur ljs.

You'll never walk alone....


mbl.is Arsenal sigrai Stamford Bridge
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 31326

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Njustu myndbndin

Fögnuður úr böndum

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband