Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ég hefđi getađ lánađ smá...

Ekki beint uppörvandi svona á miđju sumri ađ heyra af 60 milljarđa króna skuld hjá uppáhaldsliđi sínu, mađur hefđi kannski getađ lánađ smá. Borgađ vikulaun sóparans eđa svo!

Grínlaust ţá er hćtt viđ ađ stóru klúbbarnir verđi fyrir barđinu á heimskreppunni nćstu tímabil, og ekki ađ undra ađ ţau leggi í víking til Asíu og Bandaríkjana međ von um fleiri áhangendur og meiri tekjur. Kreppan hlýtur ađ fara ađ hafa einhver áhrif á ađsókn á vellina í Bretlandi og einnig hćtt viđ ađ sjónvarpstekjur dragist saman.

Fyrir mestu er ađ liđiđ haldi áfram ađ spila góđan fótbolta og leikmenn einbeiti sér ađ ţví, óháđ fjárhagnum. Ţeir ćfingaleikir sem mađur hefur séđ í Asíu geta vart talist marktćkir, en ţó gaman ađ sjá hvađ Kyut og Torres eru sprćkir og ţessi Spearing. Glen Johnson á eftir ađ koma til, en menn eins og Voronin og Riera mćttu alveg fara eitthvađ annađ.


mbl.is Samiđ um skuldir Liverpool
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 31326

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband