Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Ég hefði getað lánað smá...

Ekki beint uppörvandi svona á miðju sumri að heyra af 60 milljarða króna skuld hjá uppáhaldsliði sínu, maður hefði kannski getað lánað smá. Borgað vikulaun sóparans eða svo!

Grínlaust þá er hætt við að stóru klúbbarnir verði fyrir barðinu á heimskreppunni næstu tímabil, og ekki að undra að þau leggi í víking til Asíu og Bandaríkjana með von um fleiri áhangendur og meiri tekjur. Kreppan hlýtur að fara að hafa einhver áhrif á aðsókn á vellina í Bretlandi og einnig hætt við að sjónvarpstekjur dragist saman.

Fyrir mestu er að liðið haldi áfram að spila góðan fótbolta og leikmenn einbeiti sér að því, óháð fjárhagnum. Þeir æfingaleikir sem maður hefur séð í Asíu geta vart talist marktækir, en þó gaman að sjá hvað Kyut og Torres eru sprækir og þessi Spearing. Glen Johnson á eftir að koma til, en menn eins og Voronin og Riera mættu alveg fara eitthvað annað.


mbl.is Samið um skuldir Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband