Bloggfrslur mnaarins, september 2008

N gtu eir unni...

Svona er ftboltinn treiknanlegur, maur gerir sr fer til Liverpool a horfa leik gegn Stoke, fyrirfram auvelt og allt a. tkoman 0-0 jafntefli. Viku sar, tileikur gegn erkifjendunum Everton og 2-0 sigur. En sannarlega ngjuleg rslit og verst a hafa misst af leiknum, Laufsklartt var tekin framyfir a essu sinni. okkaleg btti. ngjulegt ef Torres er a komast aftur gang, vera okkur allir vegir frir. N er bara spurningin hve lengi vi verum taplausir, eigum vi ekki bara a segja fram a jlumW00t

This is Anfield!

Til a ylja manni vi minninguna fylgir hr mynd r v allra heilagasta vginu Anfield, tgangurinn t vllinn r bningsklefunum og skilti "This is Anfield". A sjlfsgu var klappa skilti!


mbl.is Torres skaut Liverpool toppinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hr er 100. mark Gerrards!

Megi Chelsea ganga allt afturftunum gegn Stoke laugardaginn, eir hvtrauu og rndttu djflar vera erfiir vetur ef eir tla a pakka 11 manna vrn, lkt og eir geru gegn mnum mnnum Liverpool um sustu helgi. a var magna a vera Anfield fyrsta sinn, og n v strax fyrstu mntunum a fagna marki, sem var san dmt af af skiljanlegum stum. Efast um a s dmari fi miki af verkefnum vetur.

Steven Gerrard var rndur 100. marki snu fyrir flagi en svo skemmtilega vildi til a g ni v mynd egar boltinn l netinu, fyrir algjra slysni. Teygi mig upp Anfield Road stkunni og smellti af rlni egar Gerrard tk spyrnuna. (Ef myndin prentast vel sst boltinn enja t netmskvana vinstri megin!) Fagnai san grarlega eins og allir Pllarar geru vellinum nokkrar sekndur ar til a draumurinn var ti. Hefi etta mark fengi a standa, er g viss um a vi hefum rlla upp Potturunum fimm ea sex nll....!


mbl.is Petr Cech: Stefnum fernuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Goal ! - enda var eg fyrir aftan markid...

Staddur a Anfield og get stadfest ad thetta var mark, tok meira ad segja mynd af thvi ! Sama hvada blod madur les her i Liverpool eda horfir a Sky Sports eda BBC, allir sammala um ad thetta var mark og ekkert annad, domarinn gerdi herfileg mistok og aetti ad taka dom sinn til baka likt og gert var med spjald a Terry um daginn.

Er i godum hopi med Liverpool-klubbnum her i borginni, god stemmning thratt fyrir jafnteflid i gaer, skodum Anfield a morgun og hittum vonandi Carragher a eftir a veitingastadnum hans! Jomfrudarferd okkar fedganna til Anfield og what a moment. Gaesahud og tar runnu fram a kinn er vollurinn byrjadi ad syngja You'll never walk alone. Verst var hvad madur sat nalegt studningsmonnum Stoke, sem sungu og oskrudu allan timann, enda voru their bunir a thvi i leikslok.

'AFRAM LIVERPOOL.... kvedja fra Anfield


mbl.is Bentez segir mistk a dma marki af
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Magnad a Anfield - omurleg urslit

Madur er rett buinn ad jafna sig eftir urslitin her i Liverpool i dag, jafntefli gegn Stoke er bara djok. En ferdin a Anfield var hverrar kronu virdi, frabaert vedur og kjaftfullur vollur. Jomfruarferdin hja okkur fedgum en thvi midur kom ekki sigur hja okkar monnum. Tek undir med ahangendum Stoke, The Potters, er theri kolludu inna vollinn thegar Robbie Keane var tekinn af velli: What a waste of money!Drengurinn tharf ad fara ad sanna sig, og syna ad hann er hverrar kronu virdi. Var arfaslakur. Nadi mynd af markinu sem Gerrard skoradi i byrjun, thetta var bara mark, syni ykkur sidar er eg kem heim! Erfitt ad spila gegn lidi sem pakkar i vorn allan timann og fagnar markalausu jafntefli eins og bikartitill se i hofn.

Kvedja fra Anfield, You'll never walk alone.......!


Tindastll efstu deild 2012?!

Mynd: Ftbolti.netFr a sj frndur mna leika rslitaleik um slandsmeistaratitilinn 3. flokki milli Tindastls og FH. Hrkuleikur roki og rigningu Borgarnesi en magna a sj hva essir piltar eru sterkir og flinkir me boltann. Tindastll, mitt gamla ga flag, hefur ekki ur tt li rslitaleik yngri flokkunum og etta var v str fangi hj essu meira en 100 ra gamla rttaflagi. Enda fjlmenntu Krksarara pallana, a noran sem sunnan, og "yfirspiluu" fylgismenn fimleikaflagsins. Halda v skal til haga a me Tindastli leika nokkrir fr Hvt Blndusi og leikur lii undir nfnum beggja flaga. Gur lisauki er Hnvetningunum, svo sannarlega.

Leikurinn fr framlengingu og hefu hinir ungu Stlar vel geta landa stum sigri, me rltilli heppni, en veurguirnir lku sna rullu. framlengingu reyndust FH-ingar sterkari, enda me breiari og strri hp og gtu leyft sr einar 4-5 skiptingar. Strkarnir voru ornir daureyttir og gtu ekkert gert vi eim tveimur mrkum sem eir fengu sig. En silfri var eirra og eir geta veri stoltir yfir rangri sumarsins. Geta landa einum bikartitli morgun fyrir noran, og maur er viss um a eir mta drir og rlla KA-mnnum upp. Alveg viss um a nokkrir drengjanna eru leiinni U-17 landsli slands, sjii til !

S rj leiki me essum piltum sumar, og fullyri a ef flgin halda eim og fstra heimabygg nstu rin, og sameinuust upp meistarflokk, erum vi a sj li efstu deild ftbolta fr Tindastli/Hvt ri 2011 ea 2012. a br miki eim, og svo miki er vst a eir myndu kaffra jafnaldra sna Fram. Ekki er yngriflokkastarfi v flagi burugt, svo miki veit maur, og lngu kominn tmi a eitthva af Reykjavkurflgunum sameinist. Stolti er vst a miki enn a a gerist sennilega ekki br. Ekki a maur s a fara lmingunum taf v!

Bendi lokin skemmtilega umfjllun um ennan rslitaleik ftbolti.net, aan sem g leyfi mr a stela einni mynd! Og svo asjlfsgu er lka frtt vef Tindastls. fram Stlar!

PS a fr eins og vita var fyrirfram a Tindastll/Hvt var bikarmeistari 3. flokks me rtbursti KA, 4-0 og krkominn titill hs eftir magna sumar. Allt um ann hr skagafjordur.com.

Til hamingju drengir!


Reyndi Reina

Pepe Reina bjargai okkur kvld lokasprettinum, vlk markvarsla hj drengnum, og vlkt mark hj Stebba Geirhars, s var stui. Og urfti ekki a vera lengi inn til a sna sig og sanna. Liverpool urfti gott starf Meistaradeildinni og frbrt a hafa n remur stigum essum erfia tivelli. Marseille eftir a hala arna inn stigum. Mia vi frammistu Atletico Madrid kvld vera eir einnig erfiir.

Allt er etta ttina og gaman verur a sj Liverpool spila gegn Stoke laugardaginn - me eigin augum. N er karlinn bara leiinni Anfield, kominn tmi til...Wink


mbl.is Gir sigrar hj Chelsea og Liverpool
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur tippinu

Miki helv... ni g a sp rtt fyrir essum rslitum, verst a maur lagi ekki eitthva undir. A vsu ni maur ekki alveg a sp rtt fyrir um markaskorarana, en gott ef a var ekki Robbie Keane sem rsti sjlfsmarki hj United. Kominn tmi til a leggja lrisveina Fergusons a velli Anfield, og a sannfrandi og n Torres. Innkoma Gerrard hafi jkv hrif og essi Rieira lofar gu. Ktur hefur sjaldan veri sprkari en g fer aldrei ofan a v a mnir menn sakna Crouch. N verur lii a treysta kantspili, a ir ekkert a senda ha bolta fram, etta eru bara stubbar og eir urfa ljsastaur sr vi hli.

Uppskera dagsins lofar vonandi gu, mnir menn enn taplausir toppnum og sta til a ska Rafa gamla til hamingju me fyrsta sigurinn mti United. Nst er a lttur leikur mti Stoke, a verur bara djk...


mbl.is Babel tryggi Liverpool langran sigur Manchester United
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tsvari ekki greitt r

Var ess mikla heiurs anjtandi a vera boi a keppa tsvari, fyrir hnd minnar gmlu heimabyggar. Alltaf gott a einhver muni eftir manni, a g hafi kveinn mann grunaan um a hafa bent mig. En hafi hann og allir arir kk fyrir ofurtrna mna vsdmsgfu. Eftir nokkurra sekndna umhugsun sagi g nei takk,en fyrir utan hgvr og afskaplega litla rf a lta ljs mitt skna frammi fyrir alj beinni tsendingu, tti etta sngga svar sr afar djpar rtur. Leita arf allt aftur til ranna 1985 ea 1986, er g tk tt Gettu betur fyrir hnd FS, lklegast rdgum eirrar keppni.

Minningin fr eirri viureign er vgast sagt hryllileg, og framkallai martrair lengi framan af. Ekki vantai a maur var hrkulii, me Inga Vaff og Jni Jnssyni, jfringi og galdramanni fr Strndum. Lisstjrinn var sjlfur Geirlaugur Magnsson, ljskld og frnskukennari. Blessu s minnig hans. a vantai ekki flugan undirbning, og vel skipulagar fingabir. Svo skemmtilega vildi til a vi drgumst gegn MS fyrstu viureign, beinni tsendingufr tvarpssal vi Sklagtu.etta er svo langt san! Stjrnandi var Vernharur Linnet, og tk s gti maur vel mti okkur. Vi vorum hins vegar fliair, me stuningsmannali sem teljandi var fingrum annarar handar, mean MS-ingar trofylltu salinn.

Vi vissum lti um mtherja okkar eim tma, en sar ttu eir eftir a vera einir mestu Gettu betur banar sgu keppninnar. A sjlfsgu er hr tt vi tvburabrurna Sverri og rmann Jakobssyni. eir rlluu okkur FS-urum upp og vi sum aldrei til slar, frum rauninni taugum. Svo einfalt var a.

Sustu stundirnar fyrir tsendingu eru enn fersku minni, er vi bium inni einhverju bkaherbergi tvarpshsinu. Vi a farast r stressi mean tvibbarnir voru pollrlegir og bkstaflega soguust a hillunum, nu lklega a lesa arna nokkrar bkur mettma. Og hvernig eir handlku bkurnar. Eins og eir hldu gulli. Eftir var a bara sannur heiur a vera eirra fyrsta frnarlamb, svona egar martrunum var loki, v vi tk ralng sigurganga eirra Gettu betur.

A moment to remember... en vonandi gengur Skagfiringum vel Gettu betur vetur. g mun a sjlfsgu njta ess a horfa , makindalega upp sfa og fussa og sveia, uss maur hefi n geta svara essari....Wink


verur a skora mrk...

Rtt a vona a Jnmundur Krvgurhafi rtt fyrir sr, n er kominn tmi a leggja essa andskota United, og til ess arf a skora mrk, og fleiri en andstingurinn. Eins og einn gur jlfari sagi um ri um sknarmann sinn; ef hann hefi hitt marki hefi hann skora! Mtti halda a Kjartan Sturluson hefi veri milli stanganna, slk er vantr markvr andstingsins essum ummlum.

Eins gott a mnir menn sigri, ng leggur maur sig morgun, a keyra heila 280 km til a sj leikinn. Spi hr me 2-1. Torres og Keane skora. J j, sei sei...


mbl.is Carragher: Num vonandi remur stigum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stungi upp starrann!

starriS t um eldhsgluggann morgun a g hafi sigur starranum, tkst a hrekja hann brott, helvskan! a var heill herskari blskrsakinu, lkt og bou hefi veri jararfr ea kalla til fjldafundar. Enginn skal halda a g haf stta einu stykki, a fer fjarri, enda annlaur dravinur. Mr tkst hins vegar a koma veg fyrir frekari hreiurger stokk undir akrennu blskrsins, einfaldlega smlai stokkinn og negldi fyrir stokkendana me krossviarpltum. N vera starrarnir bara a leita sr hreiurssta nsta gari.

Af heilsufarsstumvar etta nausynleg ager, hafi veri bitinn nokkrum sinnum af starrafl me v a einu a opna blskrinn ea fara t me rusli. Flugur og flr virast eiga greia lei a minni hvtu h, enda lngum veri gabl! ljtt s a segja a horfi g sigri hrsandi starrana reyna a flgra inn lokaan stokkinn, eir geru nokkrar tilraunir og flugu san burtu - yfir nsta gar. Veri ngrnnunum a gu.....Tounge

ps n grns, urfa borgaryfirvld a fara stemma stigum vi starranum, hann er orinn jafnmiki skari og mvurinn hr Hlunum. a er hending a maur sji skgarrst lengur, ann yndislega fugl


Nsta sa

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 31326

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Njustu myndbndin

Fögnuður úr böndum

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband