Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Af brkaupi "aldarinnar"

Umfjllun tiltekinna fjlmila um brkaup "aldarinnar" hefur kalla fram nokkrar spurningar mnum huga. Eftir v sem g kemst nst munu brhjnin Jn sgeir og Ingibjrg hafa ska eftir v vi fjlmila a f a vera frii me sitt brkaup. Skiljanleg sk, v hver vill hafa fjlmila inni kirkjuglfi svo persnulegriathfn? Jafnvel a srt me rkustu mnnum landsins, og kannski ekki sur ar sem ng er athyglin og umfjllunin um dagleg strf.

N vill svo til a um etta brkaup hefur hinga til eingngu veri fjalla fjlmilum er tengjast brhjnunum eignarbndum. Veit ekki til ess a nokku hafi heyrst n sst milum RV, hvorki tvarpi n Sjnvarpi, ekkert hefur veri um etta Mogganum og mbl.is, og hafi eitthva veri 24stundum hefur a fari fram hj mr.

Um brkaupi var rkilega fjalla St 2, Vsi.is, Frttablainu og svo dag DV. Svo geng var t.d. frttastofa Stvar 2 ateki var fram a henni hafi ekki veri hleypt inn veislusalinn.Og ljsmyndir minna mann papparassa-yfirbrag af Hollywood-stjrnum. Myndir td teknar gegnumkirkjugluggana me gum linsum.

Er essi umfjllun bara hreintilviljun? Varla hafa brhjnin ska eftir frii vi suma fjlmila en ara ekki. a er skrtinn friur sem af v fst. Ea vildu au bara umfjllun "snum" fjlmilum? Ea vildu stjrnendur eirra fjlmila kannski sna rkilega a eir vru hir eigendum snum og virt skir eirra um fri a vettugi? Hafi svo veri er tkomanhugaver fyrir hugamenn um umfjllun fjlmila. Ef g tti a finna rtta svari vi llum essum spurningum hallast g helst a sustu spurningunni, og jkvu svari vi henni. En a er n bara gisk.

Hva sem llum vangaveltum lur snist mr hr vera kominhugaver stda fyrir fjlmilafrinema Hsklanum og hvernig tengsl fjlmila vi eigendur sna birtast umfjllun eirra. Athuganir hafafari fram af minna tilefni.


Me Jnasi ingvllum

jonas_gra_330

Gegnsrur af degi hinnar slensku tungu, og fingarafmli Jnasar gamla, vaknar maur upp eftir skrtinn draum ar sem vi Jnas vorum staddir ingvllum, barmi Almannagjr og horfum yfir jgarinn, um lei og okkur var hugsa til jarslarinnar essum drarinnar degi. Saman ortum vi:

Endilng sprunga

er spennist me unga,

jin mn unga,

me tani lunga,

elskar hrtspunga

og alls engin gunga,

- slensk vor tunga.


mbl.is Fjlbreytt dagskr degi slenskrar tugu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spnskur spennutryllir...

Deginum var bjarga, kk s Hvirfilbylnum Torres, sem ltti spennunni 81 mntu, eftir einstefnu okkar Pllaranna fram a eim tma. Maur var farinn a reyta hr sitt, ea a litla sem eftir er af hrprinu. vlkar stltaugar sem Benitez hefur; Vi sndum olinmi! a leiktminn s n 90 mntur er arfi a lta mann kveljast 80 mn. Annnars missti g alveg af v mmenti egar Benitez a hafa brosa t anna munnviki, maurinn sem aldrei sst brosa 8-0 sigrinum. Kannski er bara betra a brosa ekki neitt, frekar en etta vingaa fagn sem t.d. Wenger snir egar Arsenal skorar. Hvernig hann hristir hendurnar og rs upp fr varamannabekknum er afskaplega sannfrandi. Rafa kallinn er lklegast lngum ferli binn a stdera a betra s a sitjast sem fastast og sna engin svipbrigi, vitandi a a allar myndavlar vellinum eru honum.

essi sigur okkar manna var afskaplega krkominn, og n eru eir komnir toppslaginn fyrir alvru, en eins og leikurinn raist er hann snnun ess, "v miur" fyrir gagnrnendur Benitez,a a s ekki garantera a sami mannskapur geti brillera tvo leiki r. a var ekki fyrr en Torres, ea El Ninjo, kom inn a eitthva rttist r frunum sem helst Voronin hafi ur fengi. Crouch var ltt berandi, fkk lti af sendingum upp kollinn, og Jssi Benayoun var ekki svipur hj sjn.

Vi munum v sj breytt li hj Benitez nst, kallinn hefur v miur sanna a a urfi a hrra svolti liinu til a f a til a virka. Enda svosem ng af mannskap


mbl.is Bentez: Sndum olinmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

They tell me it's Flsabin!

Einhverjir fastagestir hafa kannski veri farnir a halda a maur vri horfinn fyrir fullt og allt, en ritstflan stafar aallega af leti eftirvetrarfr, og eftirkstum eftir leti. Eins og a hafi ekki veri tilefni til a skrifa um, ekki vri nema 8-0 sigur Pllaranna Tyrkjaguddunum. Vonandi hefur Rafa kallinn fatta a Krtsinn alltaf a vera byrjunarliinu, alltaf - ekki bara stundum. Maur var orinn hrddur um a nst fri Gerrard marki...

Svo gti g lka sagt frgamla manninum sem hringdi Sigur G. Tmasson tvarpi Sgu og sagist vera binn a finna lausnina vandanum vi a pissa standandi klsetti og bunan t um allt, ea eins og hann sagi hreinskilningslega a bunan vildi stundum klofna tvennt. En lausnin var s a hann sagist vera farinn a pissa vaskinn klsettinu. Hlt fyrst a etta vri eitthva grn, og a Tvhfi hefi skipt yfir Sgu, en manninum var flasta alvara, og maur s gegnum tvarpstki a andliti Siguri G datt af. Nei, svona gerir maur ekki, sagi hann me furlegum tni...Grin

Svo rakst g ennan skemmtilega Vkverja Mogganum dgunum, birt me gfslegu leyfi:

"Vkverji br sr Htel Bir um helgina me sinni heittelskuu og vlk himnasla. Hteli, herbergi, jnustan, maturinn, veri, logni; allt saman fyrsta flokks, svo ekki s tala um umhverfi. Vkverji hefur ekki komi Bir eftir a gamla hteli brann og ntt var reist. Byggingin kom skemmtilega vart, ekki sst a innanveru ar sem vanda hefur veri til verka me mikilli reisn, smekkleg hnnun hlf og glf.

Gngutr um Bahrauni var hressandi blvirinu, ar sem vi blasti Bakirkja, Staarsveitin og sjlfur konungur fjallanna Nesinu; Snfellsjkull. Reyndar ekki allur upp topp en a ngi Vkverja a sj fjallsrturnar etta sinn. Jkullinn dr san leiktjldin fr daginn eftir, yfir morgunverinum, er snjr var yfir llu fr fjalli til fjru. Reyndar st s sning stutt yfir en jkullinn er ekki allra llum stundum. vijafnanlegt er a fagna vetri essu umhverfi og a hljta gestir fullbkuu htelinu a geta teki heils hugar undir. Flk af llum toga, innlent sem erlent, komi til a slaka rlegu umhverfi.

A kveldi fyrsta vetrardags var sntt af fimm rtta matseli ar sem hver rtturinn rum betri brnai munni. Humarinn, ndin, hrefnukjti, saltfiskurinn og gsin. Allt var etta elda og bori fram af miklum myndarskap og engir tveir diskar eins. Vkverji sndi einum eirra srstakan huga, ferkntuum og ykkum steinplatta, og myndai sr a efniviurinn vri reianlega sttur umhverfi Nesinu, svo hrjft og nttrulegt var grjti sndar og vikomu. Var enskumlandi jnn spurur um uppruna plattans og ar sem hann, ea llu heldur hn, sagist ekki vita a tlai hn a spyrjast fyrir. Hn kom a vrmu spori, og Vkverji orinn forvitinn, en a skal viurkennast a svari kom skemmtilega vart og dr rlti r stemningu stundarinnar hj nttruelskandi turtildfunum:

"They tell me it's Flsabin" "


Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 31326

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Njustu myndbndin

Fögnuður úr böndum

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband