Með Jónasi á Þingvöllum

jonas_gra_330

Gegnsýrður af degi hinnar íslensku tungu, og fæðingarafmæli Jónasar gamla, þá vaknar maður upp eftir skrítinn draum þar sem við Jónas vorum staddir á Þingvöllum, á barmi Almannagjár og horfðum yfir þjóðgarðinn, um leið og okkur var hugsað til þjóðarsálarinnar á þessum dýrðarinnar degi. Saman ortum við:

Endilöng sprunga

er spennist með þunga,

þjóðin mín unga,

með útþanið lunga,

elskar hrútspunga

og alls engin gunga,

- íslensk vor tunga.


mbl.is Fjölbreytt dagskrá á degi íslenskrar tugu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

og bárðarbúnga. með úi.

en... voruð þið að drekka?

arnar valgeirsson, 17.11.2007 kl. 01:19

2 identicon

Félagi Arnar, þú getur rétt ímyndað þér að við vorum vel hífaðir

Björn Jóhann (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 32002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband