24.10.2007 | 21:48
Dapurt á leikvelli dauðans
Okkar menn eru ekki að meika það þessa dagana, og sennilega er Finninn fljúgandi að koma inn til lendingar, allt að því brotlendingar. Reyndar afskaplega óheppinn í kvöld kallinn að fá boltann í sig í sjálfsmarkinu, en svo missti hann Brassann inn fyrir sig í seinna markinu.
Annars er ekkert lið öfundsvert að því að spila á heimavelli Besiktas, þetta er leikvöllur dauðans þar sem öskrandi lýðurinn kallar á blóð, enda eru nýir leikmenn þarna vígðir inn með blóði dýra sem fórnað er á altari trúarofstækis. Það fékk Jolli að reyna um árið, og hefur víst aldrei upplifað annað eins á sínum ferli.
Síðan setur maður stórt spurningamerki við taktík Benitez í innáskiptingum og liðsskipan. Hann var alltof seinn að setja Crouch inná í kvöld, Kuyt var ekki að gera sig og Voronin ekki heldur. Vonandi fer Torres að koma inn í liðið. Með smá heppni hefðu þessu úrslit í kvöld geta verið öðruvísi, Gerrard með nokkra góða sénsa, en svona er blessaður boltinn. Það eru ekki alltaf jólin og nú er bara að einbeita sér að deildinni á Englandi, líklegast eru vonir um að komast áfram í Meistaradeildinni orðnar að engu.
Þetta er sárt, og tekur í, en þú ert aldrei einn á ferð...
Liverpool lá í Istanbul | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
var þetta ekki bara viðbúið... en sá samt á mblpunkturis, sem er nýja testamentið þitt, að gerrard er sko ekki búinn að gefast upp. ætlar að vinna rest.
það er sosum alveg séns því þetta er svo jafnt. miði er möguleiki.
arnar valgeirsson, 24.10.2007 kl. 23:47
Þetta kemur í kvöld félagi, þetta kemur í kvöld...
Maran (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.