29.11.2009 | 22:55
Kærkomin tilbreyting
Þökk sé himnaföður fyrir heppnissigur svona í byrjun aðventu ... Kominn tími á að lukkudísirnar varpi sprotum sínum yfir Rauða herinn og það gerðist á Goodison Park. Erfitt að skilja hvernig þeim bláklæddu tókst ekki að skora en sem betur fer var Reina í stuði. Vörnin átti sína takta en hefur verið traustari.
Gamli góði karakterinn var ekki langt undan og við hæfi að vinnuþjarkurinn Kuyt innsiglaði heppnissigurinn. Gerard átti sinn þátt í því en sást varla að öðru leyti. Hann er ekki svipur hjá sjón þessa dagana og á nokkuð í land með að ná sínu fyrra formi. Vonandi að Torres fari að skila sér, og þá fer þetta nú eitthvað að ganga. Miðað við hamaganginn í dag er gott að enginn meiddist, nógu langur er nú sjúkralistinn. Alltaf verið grófir þeir bláklæddu og hinn hárprúði Fellini ekki barnanna bestur.
Það er enn von í efstu sætin. Þó að alltaf sé vont að sjá Chelsea vinna og montgerpið Drogba að skora, þá var skömminni skárra að Arsenal tapaði stigum í dag. Fyrsta markmið Liverpool er að ná 3. sætinu áður en ofar verður klifrað. Fullt af stigum eftir í pottinum enn.
Svo er það bara UEFA-bikarinn í vor... :-) já, já seisei....
![]() |
Liverpool vann borgarslaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.