3.5.2009 | 16:38
Ekki alveg búið...
Þetta var auðvitað skyldusigur, hef sjaldan séð lélegra lið en þessa bresku KR-inga. Liverpool hefði hæglega átt að vinna fimm til sex núll, þó ekki væri nema fyrir að eitt af þremur sláarskotunum hefðu ratað í netið. Yfirburðirnir voru algjörir. Skandallinn var þetta brot Joey Barton á Alonso, og aldrei þessu vant var maður sammála Gaupa í lýsingunni, er hann sagði að Barton ætti bara heima bakvið lás og slá. Gjörsamlega glórulaust brot og ekkert annað en líkamsárás.
Enn er möguleiki á að ná Man Utd að stigum, djöflarnir hljóta að fara að misstíga sig. Við eigum eftir þrjá leiki, útileiki á móti West Ham og WBA og að síðustu heimaleik gegn Tottenham. Ættu samkvæmt öllu eðlilegu að vera trygg níu stig. Þá þyrfti Torres að koma úr meiðslunum og Gerrard að stilla af miðið.
Prógrammið hjá ManUtd er heldur erfiðara, heimaleikir á móti Man City og Arsenal, og útileikir gegn Wigan og Hull. Allt getur gerst enn... já já
Liverpool fór létt með Newcastle | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Leiðrétting: "þessa bresku KR inga"!! Þetta á auðvitað að vera "þessa bresku Magna menn á Grenivík" Enda þeir í röndóttum á undan KR!!!
Þorsteinn Þormóðsson, 3.5.2009 kl. 18:14
Já já já. Þetta er ekki búið. Sir Ferguson á eftir að taka 1-2 blaðamannafundi fyrir næstu leiki og kvarta yfir dómgæslunni.
Guðmundur St Ragnarsson, 3.5.2009 kl. 18:28
ég bið alla Magnamenn afsökunar, hvernig gat maður gleymt þeim...
Björn Jóhann Björnsson, 3.5.2009 kl. 19:27
Já drengir, allt við sama heygarðshornið hjá Leverpool. Menn geta ekki lengur treyst á annað en vonina um mistök Englandsmeistaranna, ekki eigin verðleika, svona er að vera Púllari. Sir Alex er nú í frekar vænlegri stöðu. Þrem stigun á undan Púllinu, á leik til góða. Leverpool á möguleika á 9 stigum í viðbót: Rauðu djöflarnir hans Sir Alex, þurfa því bara 7 stig út úr þessum 4 síðustu leikjum til að bikarinn sé þeirra. Þetta lítur því bara ansi vænlega út hjá Sir Alex og strákunum hans. Liverpool sleppur trúlega við 4. sætið í ár, það er vissulega bættur árangur!
Stefán Lárus Pálsson, 4.5.2009 kl. 10:18
Heyrðu góði. Hefðurðu eitthvað á móti KR? Ég hélt að allir Púllarar væru líka KR ingar :(
Guðmundur St Ragnarsson, 7.5.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.