18.3.2009 | 21:56
Fagnaðarefni og eins gott að dollurnar skili sér...
Þessari frétt ber að fagna, þó ekki væri nema til að létta á ákveðinni óvissu kringum Anfield með stjóramálin. Nú ættu allir sem einn að geta einbeitt sér að áframhaldandi sigurgöngu á vellinum. Frábær árangur í síðustu leikjum hefur þarna væntanlega gert útslagið, hefðum við tapað fyrir Real Madrid og Man Utd hefði Benitez væntanlega þurft að taka pokann sinn í sumar, ef ekki fyrr. En það er þetta blessaða ef. Það er stutt á milli hláturs og gráts í þessum harða heimi.
Með þessum óvenju langa samningi munu kröfurnar aukast sem aldrei fyrr á liðið að skila einhverjum dollum heim á Anfield. Enn eru möguleikar á tveimur stórum í vor, sennilegast meiri líkur á Evróputitli en Englandsmeistaratitli. Ætla bara rétt að vona að við drögumst ekki á móti einhverju ensku liðanna í 8-liða úrslitum. Porto er óskadráttur.
Svo er það bara næsta verkefni að rúlla upp Aston Villa á sunnudaginn. Jákvæð teikn voru að sjá Benitez fagna sigrinum gegn Man Utd á leið til búningsklefa. Það sást amk bros hjá kallinum
Benítez samdi við Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Er þessi mynd "fölsuð"?
Hann er næstum brosandi.
Ef þú ert að falsa myndir sem er í eigu ljósmyndara þá getr þú átt von á lögsókn, vegna höfundarréttar:)
Ragnar Martens, 18.3.2009 kl. 23:47
Neinei, hann er bara að hugsa um vörn utd. Enda hlægilegt fyrirbæri.
Páll Geir Bjarnason, 19.3.2009 kl. 01:07
Þú ert nú meiri kjáninn.
Það hefur engin vörn fengið á sig færri mörk en Man Utd. = Besta vörnin.
Svo erum við líka með flest mörk að meðaltali.
Ragnar Martens, 19.3.2009 kl. 17:23
Hægan drengir, þessi mynd er eins ekta og hún getur verið, tekin þegar Benitez frétti að hann væri orðinn afi...:-))
Björn Jóhann Björnsson, 19.3.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.