6.3.2009 | 16:15
Mestu vælukjóar allra tíma...
Þó að ekki séu þeir blóðskyldir þá dettur manni samt í hug orðatiltækið sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Ronaldo hefur tamið sér sama ósið og Ferguson að vera sífellt vælandi út í dómarana, að ógleymdum leikaraskapnum í Ronaldo sem fellur í gras við minnstu snertingu, emjar með tilþrifum og kveinar, sjálfsagt mest ef hárgreiðslan fer úr skorðun. Reyndar er brilljantínið svo mikið í hárinu að það þolir töluvert hnjask
Vælið hefur m.a gert það að verkum að ekki einn einasti dómari í deildinni þorir td að dæma víti á Man Utd á Old Trafford. Þannig er það nú bara... Þeir eru orðnir drulluhræddir við gamla Ferguson...
Ferguson: Ronaldo auðvelt skotmark dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
ekki sammála , ronaldo er buinn að minnka þetta mjog mikið , en ekki menn eins og drogba .. og i leiknum á móti tottenham það var klárlega víti og dómarar eiga bara ekki að vera i þessu starfi ef þeir geta ekki tekið ákvörðun án þess að vera að hlusta á áhorfendur eða einhverja aðra sama þótt þeir væli , á dómarinn að vera að hlusta á það'? nei bara gefa spjald ......
bjarni (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 17:31
Vá....þetta er liverpool-lega sagt hjá þér.....En gleymum ekki einu.....Gerrard dýfði sér þegar hann fékk vítið í úrslitaleiknum í meistaradeildinni 2005, það var DÝFA sem gerði það að verkum að þeir náðu að jafna.....kannski var það þessi dýfa sem gerði það að verkum að þið unnuð meistaradeildina það árið. Og komust uppað hlið Porto, sem lið sem var langt frá því að vera það besta í Evrópu, en náðu samt að vinna meistaradeildina. Og hvað með það að hann væli??? Hann á skilið að væla miðað við hvernig er komið OFT fram við hann. Auðvitað er óþolandi að sjá þá velta sér upp úr smávægilegum meiðslum, ömurlegt....en menn komast samt alltof oft hjá því að vera bókaðir vegna þess að þetta er Ronaldo. Hann á það skilið upp að vissu marki, en leiðinlegt er að vita að hann væri eflaust markahæstur í deildinni ef allt væri rétt.
Pétur (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 18:30
Þetta er alveg ótrúlegt með að þegar það er verið að tala um dýfur hjá Ronaldo, þá koma allir utd menn og taka fyrir "dýfuna" hjá gerrard í meistaradeildinni fyrir 4 árum. Í bók Gattuso sem kom út seinna, segir Gattuso þetta hafa verið snertingu. Er Gattuso að ljúga, nei held ekki!
Jóhann (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 18:52
Heehee Er ferge að væla?
Er Benetez ekki búinn að vera vælandi yfir hinu og þessu í allan vetur? Hann tók smá pásu núna því hann veit að hann á ekki séns lengur í Enska titilinn.
Eða bara titill, til hvers að vera væla ef það er ekki til neins?
Ragnar Martens, 6.3.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.