1.12.2008 | 13:36
Örlagadagur í toppbaráttunni?
Ekki alltaf sem maður fagnar sigri hjá Arsenal, en fyrir okkur Púllarana kom þetta sér afskaplega vel. Tímasetningin get kannski ekki verið betri fyrir Chelsea að tapa stigum. Nú þurfa mínir menn bara að sigra West Ham í kvöld og þá er toppinum náð. Ætla að leyfa mér að spá 2-1 sigri Liverpool, þetta verður ekkert auðvelt því WHU leikur með hjartanu þessa dagana, auglýsingalausir á búningunum og laskaðir eins og íslenska bankakerfið. Geirharður og Kátur setja hann inn á Anfield í kvöld. Verst að Torres sé áfram meiddur en við höfum sýnt að maður kemur í manns stað... ójá.
Nái Liverpool toppsætinu í kvöld þá verður það ekki gefið eftir svo auðveldlega. Kannski verður litið til þessarar helgar í vor sem örlagaumferðar um hverjir hreppa dolluna. Kemur í ljós.
You'll never walk alone....
Arsenal sigraði á Stamford Bridge | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.