14.8.2008 | 16:41
Meirihlutinn með vængi?
Hefur þetta ekki bara verið meirihluti F og D að fjúka út um veður og vind...?
Annars fékk maður á tilfinninguna seinni partinn í gær, þegar Broddi Broddason var mættur í hljóðstofu RÚV að eldgos væri hafið í borginni eða einhverjar meiriháttar náttúruhamfarir. Óreiðan í borgarmálunum eru sjálfsagt ekkert annað en hamfarir, en ekki orð um það meir.
Fljúgandi furðuhlutir yfir Reykjavík? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Kjörkassinn
Var rétt að reka Hodgson og ráða King Kenny?
Athugasemdir
þetta er að verða dario fo dæmi. og óskar sagði síðast rétt áðan að hann hefði hvorki rætt formlega né óformlega við sjallana.
maðurinn er fljúgandi furðuhlutur....... ætli við náum tíu borgarstjórum á tímabilinu?
arnar valgeirsson, 14.8.2008 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.