24.6.2008 | 18:03
Einn og einn hestur...
Mikið væri tilveran fátækleg án bjarndýrsfréttanna. Hrein dásemd. Sem bangsalegur björn get ég þó vart annað en fundið til með nöfnum mínum, sem hingað hafa ratað í sumar og hlotið dapurleg örlög. En svo sem lítið annað hægt að gera. Mínir gömlu sveitungar hafa haldið vel á málum, með vaskri framgöngu Stefáns Vagns. Hver vill hafa bjarndýr í bakgarðinum! Hins vegar eru frétttirnar af fólkinu sem segist hafa séð til bjarndýra dásamlegt krydd í tilveruna. Haldiði að þessi hafi þá ekki ratað á blað:
Á fjörur kom fjarlægur gestur,
að fell'ann var mesta synd.
Nú er það einn og einn hestur
og ekkert að sjá nema kind....
![]() |
Björninn væntanlega rolla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32220
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Mér finnst bara heldur gott að hún skyldi þó rata hingað þessi!
Sammála þér að það var þó lán í öllu þessu máli að Stefán Vagn fór ekki á taugum en brást hárrétt við.
Árni Gunnarsson, 24.6.2008 kl. 23:04
hvenær verður maður maur?
Guðrún Vala Elísdóttir, 25.6.2008 kl. 01:31
Mátti til með að líta inn og þakka þér fyrir greinina í Mogganum um Bakkabræður, álverin og jökulsárnar í Skagafirði.
Gott að vita af þér á vaktinni.
Árni Gunnarsson, 30.6.2008 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.