12.3.2008 | 22:40
Hvar er hornspyrnuþjálfarinn?
Það má Ólafur Jóhannesson eiga að hann er bráðsnjall. Sópar til sín öllum helstu knattspyrnuþjálfurum landsins, heyrði Willum Þór segja í útvarpinu í kvöld þetta sanna hve leiðtogahæfileikar Ólafs væru miklir, hann hefði líka verið svo duglegur að sækja leiki og fylgjast með leikmönnum! Nú eru komnir sérstakir aðstoðarmenn til að fylgjast með mótherjum Íslands. Hvað mun þá aðstoðarþjálfarinn Pétur gera? Taka myndir á æfingum? Af hverju er ekki ráðinn rangstöðuþjálfari? Eða hornspyrnuþjálfari? Mæli með því að Gylfi Orrason verði ráðinn til að fylgjast með dómurum á næstu leikjum Íslands... Nei, ég segi bara svona.
Annars gott til þess að vita að KSÍ hafi efni á að ráða svona marga menn kringum landsliðsþjálfarann. Eflaust nægir peningar til eftir stúkubygginguna. En semsagt, algjörlega brilljant "múf" hjá Ólafi, hann getur þá kallað fleiri til ábyrgðar ef illa gengur. Næst sé ég fyrir mér að hann opni spjallþráð á vef KSÍ þar sem almenningur getur sent inn tillögur og hugmyndir, eða að þú getir gerst þjálfari í einn dag. KSÍ verður bara að passa sig að ráða ekki of marga, þannig að enginn þjálfari verði eftir til að taka við...
Ólafur fær fjóra aðstoðarmenn í viðbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.