29.2.2008 | 23:35
Arnaldur allur á tjaldið
Ánægjulegt að heyra af þessum jákvæðu dómum, myndin á þetta allt skilið og meira til. Mýrin er með allra bestu bíómyndum okkar til þessa enda efniviðurinn ekki amalegur úr penna Arnaldar, og Baltasar kann sitt fag þegur kemur að kvikmyndagerð. Og það er auðvitað engin tilviljun að báðir tengjast Skagafirðinum mínum, Baltasar þar orðinn góður og gegn íbúi og Arnaldur hálfur Skagfirðingur í föðurætt!
Ekki er síður ánægjulegt að heyra að gera eigi fleiri kvikmyndir eftir bókum Arnaldar, nú sitja þeir félagar yfir handriti úr Grafarþögn. Eftir að hafa lesið allar bækur höfundarins leyfi ég mér að fullyrða að þær geta langflestar sómt sér vel á hvíta tjaldinu, eða sem sjónvarpsþættir, og í raun hefði átt að byrja á byrjuninni, og gera kvikmynd byggða á Napóleon-skjölunum, það yrði magnaður hasar, rammíslenskur með bandarísku ívafi.
Ég hef hvorki mikla spádómsgáfu eða miðilshæfileika, en það er eitthvað sem segir mér að samstarf Baltasars og Arnaldar eigi eftir að skila okkur miklu í náinni framtíð.... gott ef ekki Óskar!
Baltasar: Getur breytt öllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.