Hver er fyrirmyndin að fréttastjóranum?

Horfði á Pressuna á Stöð 2 í kvöld, fjórða eða fimmta þátt, og þetta er hin ágætasta afþreying miðað við upprunann. Höfum ekki mikla reynslu af því að gera spennuþætti en þessi nálgun er áhugaverð gegnum síðdegisblaðið Póstinn. Fyrirmyndin ku hafa verið DV á þeim tíma er ritstjórar voru Mikael Torfason og Illugi Jökulsson. Handritshöfundar segjast hafa sótt sér fyrirmynd í þá og aðra starfsmenn á blaðinu. Gott og vel, en hver var þá eiginlega fréttastjóri á þeim tíma? Þessi Gestur fréttastjóri í þáttunum er þvílíkur lúser að það hálfa væri nóg, algjör gúmmitöffari án innistæðu. Eigi ritstjórinn í Pressunni að líkjast Mikael Torfasyni þá hlýtur fréttastjórinn í hans tíð áreiðanlega vera farinn að efast um eigið ágæti....LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

núbbs, ætlaði að fara að segja að ég hefði heyrt að fyrirmyndin væri hann bjössi litli moggakall....

en segist auðvitað ekki hafa heyrt það eftir niðurlag greinarinnar. enda hef ég ekki séð þættina.

en hver er ritstjóri nýjasta farsans í borgarstjórn ha? heitir hann styrmir eða heitir hann björn? aumingja þeir sem keppa í gettu betur eftir nokkur ár þegar spurt verður um borgarstjóra reykjavíkur í byrjun aldarinnar ha...

arnar valgeirsson, 21.1.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband