6.1.2008 | 17:54
Skaupið endursýnt og Laugardagslögin endalausu
Sjónvarpið bauð manni í gærkvöldi upp á endursýnt Áramótaskaup og upprifjun á Laugardagslögunum og eftirminnilegustu atvikum þar til þessa. Gaf ágætis fyrirheit um gott sjónvarpskvöld. Hið merkilega var að Skaupið var ekki ekki eins gott í endursýningu, enda var maður staddur í allt öðru umhverfi og stemningu á gamlárskvöld heldur en í gærkvöldi. Skaupið á bara að virka einu sinni, það á ekki að þurfa fleiri sýningar til að fólk fatti brandarana.
Ég er búinn að týna þræðinum í Laugardagslögunum. Keppnisfyrirkomulagið er orðið allt of flókið og langdregið. Nú var upplýst að sérstök dómnefnd væri búinað velja þrjú lög í aukaþátt eftir viku. Maður stóð í þeirri trú að lögin sem lentu í öðru sæti, sem hlustendur Rásar 2 kusu sérstaklega, fengju annan séns í aukaþættinum, ekki bara þrjú lög valin af einhverri dómnefnd. Á mínu heimili voru amk mikil vonbrigði að sjá ekki lagið áfram sem Hara-systur fluttu, og val þessarar dómnefndar æði sérstakt. Kæmi ekki á óvart að þjóðin verði búin að fá sig fullsadda af Euruvision þegar líður á veturinn. Að auki er hægt að hætta þessu strax og tilkynna Ho ho ho, hey, hey hey sem sigurlagið. Hin lögin eiga ekki séns.
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.