27.7.2007 | 21:25
Atvinnumótmćlendur?
Athyglisvert ef heimildir fréttastofu Sjónvarps frá í gćr reynast réttar, um ađ međlimir í samtökunum Saving Iceland fái greitt fyrir hverja handtöku. Sé ţađ rétt ţá er komin einhver skýring á ţví hvernig fólki dettur í hug ađ klifra upp í byggingarkrana eđa hlekkja sig viđ vinnuvélar, dag eftir dag. Ekki dregur úr viljanum ţegar ţú hafnar í sjónvarpsfréttunum og á forsíđum blađanna. Kannski ađ greitt sé fyrir ţađ líka?! Ţessar ađferđir eru komnar út yfir allan ţjófabálk og ţessi samtök ćttu ađ taka Helga Hóseasson sér til fyrirmyndar. Ţar fer friđsamur mótmćlandi sem tekiđ er eftir.
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Kjörkassinn
Var rétt að reka Hodgson og ráða King Kenny?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.