Sár í Tindastóli

Á ferð minni í fríinu fyrir norðan á dögunum fór malarnám í suðurhlíðum Tindastóls ekki framhjá mér. Þar er efnistaka vegna lagningu nýs vegar niður af Laxárdalsheiði og Gönguskörðum, sem gengur niður að Gönguskarðsárósum. Sannarlega mikil vegarbót en mikið umhverfislýti er af þessari malarnámu, líkt og Stólinn hafi verið stunginn í kviðinn. Vonandi verða þessi umhverfisspjöll bætt með einhverjum hætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband