Farið hefur fé betra...

Jæja, loksins er karlinn farinn að losa sig við meðal-jónana á Anfield. Þeir eru því miður alltof margir, ef liðið ætlar að krækja í einhverjar dollur. Sé ekki eftir Dossena, myndi heldur ekki sjá á eftir Rieira og hvað þá Babel. Nú er bara að taka upp veskið og kaupa almennilega leikmenn. Rafa mætti líka vera djarfari í því að gefa ungum piltum séns úr varaliðinu.

Gaman að sjá þáttinn á Liverpool TV í kvöld um Joe Fagan. Magnaður kall, sem tók við góðu búi af Bob Paisley og náði nokkrum titlum á stuttum tíma, enda frábærir leikmenn á Anfield á þessum tíma. Það kemur alltaf gæsahúð að sjá myndir af þessum leikjum, er Daglish, Rush, McDermott, Grobbelaar og þessir kallar voru í ham.


mbl.is Voronin til Dinamo Moskva
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Reyndar er Riera toppleikmaður og langt frá því að vera meðaljón. Ég er til í að halda honum.

Páll Geir Bjarnason, 11.1.2010 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband