Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Vandinn í hnotskurn

Ţađ segir ákveđna sögu um stjórakrísuna á Anfield ađ ţessi ágćti ţjálfari, Deschamps, hefur ekki áhuga á ađ koma á Anfield. Ţađ er liđin tíđ ađ ţessi stóll sé eftirsóttur međal ţjálfara og líkast til rćđur mestu óvissan um framtíđ margra lykilmanna og fjárţurrđ eigendanna. Liverpool stendur núna á miklum tímamótum og ljóst ađ uppbyggingarstarf bíđur nýs ţjálfara, hver sem ţađ verđur. Miklu skiptir ađ halda akkerinu, Gerrard, Maskerano og Káti. Torres má fara ef félaginu tekst ađ krćkja í ađra jafngóđa eđa betri.

Óskastađan ađ mínu mati vćri ađ fá Martin O'Neal í stjórastöđuna og nćstbesti kostur ađ dubba upp á Dagliesh gamla, eđa Phil Thompson. Eđa bara gefa Sammy litla Lee smá breik. Allt betri kostir en Roy Hodgson, gengi hans međ Fulham í Evrópukeppninni var bara grís og ekkert annađ!

 

 


mbl.is Deschamps: Fer ekki til Liverpool
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband