Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Botninum hefur veriđ náđ....

fokking klúđurMánudagar eru ekki sagđir hafa veriđ hliđhollir Liverpool síđan Rafa tók viđ og á ţví varđ engin undantekning nú. Hvađ getur mađur sagt eftir svona hörmung? Liđiđ hefur átt marga slaka leiki í vetur en ţetta var líkast til sá allra hörmulegasti. Hrein skelfing. Ţađ var hreinlega drullađ yfir okkur á skítugum skónum. Botninum hefur veriđ náđ.... vonandi.

Ekki verđur af Wigan tekiđ ađ liđiđ spilađi vel, eflaust sinn besta í árarađir og ţeir fagna til morguns sínum fyrsta sigri á Liverpool. Engu líkara var en Gerrard og félagar hefđu veriđ úti á lífinu um helgina, varla eru ţessir reynsluboltar ţreyttir eftir landsleikina í síđustu viku. Virkuđu svifaseinir, sendingar rötuđu varla á samherja og Kátur átti auđvitađ klúđursendingu kvöldsins, sem gaf heimamönnum markiđ. Innáskipting á Johnston orkađi tvímćlis, hann er greinilega ekki leikfćr, en jákvćtt var ađ sjá Aquilani nokkuđ sprćkan. Sá ítalski hefđi mátt koma fyrr inná.

Ţví miđur er of seint ađ krefjast ţess ađ Rafa verđi rekinn, hann verđur út tímabiliđ en síđan ekki söguna meir. Eins og stađan er núna er kraftaverk ef liđiđ nćr fjórđa sćtinu.

Ég hét einum ónefndum félaga mínum í morgun ađ viđ myndum vinna 2-0 í kvöld, litlu munađi ađ ţađ rćttist á hinn veginn upp á punkt. Wigan hefđi getađ klárađ ţetta međ stćrri mun.

Manni getur sárnađ.... og svo er Portsmouth nćsta MÁNUDAG!!!!!!!


mbl.is Benítez: Of margir hlutir ekki í lagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 32220

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband