Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
26.12.2009 | 22:45
Trúin flytur fjöll...
Þessi leikur reyndi á þolrifin í klukkustund eða svo. Loksins snerist svo lukkuhjólið okkur í hag og kærkomin þrjú stig í höfn. Þetta var "skyldusigur" og nú er ekkert annað í boði en að taka einn leik í einu. Næst er það Villa í Birmingham í síðasta leik ársins. Þrjú stig þar og topp-4 nálgast á ný. Maður biður ekki um meira en að komast í meistaradeildina að ári. Hófstilltar væntingar miðað við það sem á undan hefur gengið í vetur. Minnir þó að eftir sé ein bikardolla á Bretlandseyjum í boði:-)
Einhver taugaveiklunarsvipur er þó kominn á Benitez, kannski ekki furða, og á andlitum Púllara á pöllunum mátti eðlilega sjá áhyggjusvip framan af. Vonandi lyftir þessi sigur í dag mönnum upp úr volæðinu. Trúin flytur fjöll, sagði einhver staðar, og væri óskandi að fyrirliðinn hysji nú upp sig buxurnar í næstu leikjum. Maður kannaðist við þann gamla í skallamarkinu. Þetta er alls ekki búið, bara hálfnað...
![]() |
Gerrard: Höfðum trú á sjálfum okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007