Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
28.1.2009 | 22:10
Vonandi fór ekki fleira en nýrnasteinarnir...
Mikið lifandis skelfing eru þessi jafntefli orðin þreytandi. Ansi hræddur um að möguleikar á titli fjari endanlega út, haldi Liverpool áfram að tapa stigum gegn litlu liðunum. Veit varla hvað Benitez var að hugsa í kvöld að taka út tvo bestu mennina, Torres og Gerrard, ekki nema að hann ætli að hvíla þá fyrir stórleikinn gegn Chelsea. Það hefur lítið upp á sig að hvíla menn ef þeir geta ekki drullast til að hala inn þrjú stig gegn minni spámönnum.
Svo er Keane settur inná alltof seint, þegar skaðinn var skeður. Nær hefði verið að kippa Leiva útaf í refsiskyni fyrir fáránlegt brot inni í teignum. Er nema von að maður verði pirraður, nóg er að fá yfir sig vinstristjórn að Rauði herinn þurfi ekki að hrynja líka...
Þó ljótt sé að segja það, þá óttast maður að eitthvað meira en nýrnasteinar hafi verið teknir úr Benitez þarna um daginn.... Amk eru taugarnar eitthvað að bresta.
Wigan og Liverpool skildu jöfn - Van Persie kom Arsenal til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.1.2009 | 21:47
Helv.... fokking fokk....
Ekki alltaf jólin, en að gera aftur jafntefli við Pottarana er gjörsamlega óviðunandi. Sá markalausa jafnteflið á Anfield í haust og það var nógu fúlt, svo maður þurfti nú ekki að upplifa ósköpin aftur heima í stofu. Fjögur stig í súginn gegn einu af botnliðunum, mínir menn verða að gera betur. Það er bara þannig, ekkert helv... fokking fokk
Leikurinn í dag færði manni enn einu sinni þá sönnun að við erum með amk tvo veika hlekki sem fá hvert tækifærið á öðru til að sanna sig, en gera það ekki. Þarna á ég við þá Leiva og Bennajúnn. Hef aldrei fílað þá félaga, sorrí. Vonandi fer Benitez að koma niður á hliðarlínuna og koma skikki á liðið, það er ekki nóg að hanga í símanum uppi í stúku endalaust...
Markalaust hjá Stoke og Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007