Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
31.12.2007 | 18:35
Fleiri um hituna - gleđilegt áriđ!
Réttnefni á titli til handa Svandísi er stjórnmálamađur ársins, kannski ekki mađur ársins yfir ţađ heila. En ţarna fer kjarnorkukona sem á eftir ađ láta enn meira af sér kveđa á hinu pólitíska sviđi. Ađ minnsta kosti arftaki fundinn í stađ Steingríms J. sem hefđi eflaust gott af ţví ađ skipta um hlutverk.
Ágćtt val hjá Stöđ 2 í dag er fréttastofan valdi fíkniefnalögregluna, fyrir frábćran árangur á árinu. Endalaust hćgt ađ rífast um svona kosningar, ţó standa ađrar sveitir nćrri manni sem gera tilkall til verđlauna en ţađ eru björgunarsveitirnar. Hef aldrei skiliđ hve margir nenna ađ standa í ţessu sjálfbođaliđastarfi, ađ hćtta stöđugt lífi sínu og limum fyrir okkur hina. Ţetta eru hinar einu sönnu hetjur. Verst er hvađ veđurguđirnir eru ţeim lítt hliđhollir í ár varđandi sölu á flugeldum. Skiljanlegt ađ salan sé minni en í fyrra, ţví hver nennir ađ standa úti í hífandi roki og horfa á láréttar flugeldasýningar međ tilheyrandi stórhćttu á limlestingum?
Lífleg Kryddsíldin hjá Stöđ 2 í dag og ţar fór Guđni Ágústsson á kostum, gaf ţađ skýrt til kynna ađ hann vćri formađur Framsóknar nćstu árin, framsóknarmaddamman holdi klćdd eins og hann komst ađ orđi. Var ađ sjálfsögđu ítrekađ minntur á hve stutt er síđan hann steig upp úr ráđherrastóli. Guđni og ţáttastjórnandinn, Sigmundur Ernir, voru í skringilegri stöđu eftir ađ hafa ritađ saman söguna um Guđna af lífi og sál, og bar ţau skrif nokkrum sinnum á góma. Pínlegt var reyndar ţegar Guđni var ađ tala um vímuefnavandann í ţjóđfélaginu ţegar ţjónn á Hótel Borg spígsporađi í kringum hann viđ borđiđ međ brennivínsflösku! Steingrímur var einnig í stuđi, upplýsti ađ hann hefđi alvarlega veriđ ađ íhuga ađ hćtta viđ ađ mćta sökum kostunar Alcan á ţćttinum og skaut föstum skotum ađ fyrirtćkjum og fjölmiđlum. Hvenćr verđur messan á ađfangadag kostuđ? spurđi Steingrímur og var stórlega misbođiđ. Ingibjörg Sólrún og Geir pössuđu upp á landsföđurímyndina og Guđjón Arnar komst klakklaust í gegnum ţáttinn, ekki frá ţví ađ karlinn hafi lagt eitthvađ af!
Allir ćtluđu stjórnmálaforingjarnir ađ vera viđ Kryddsíldarborđiđ ađ ári liđnu, varla ţó Steingrímur ef Stöđ 2 heldur áfram ađ kosta ţáttinn og formađur VG ađ standa viđ stóru orđin.
ps. Hér hefur lítiđ veriđ bloggađ síđustu vikurnar og ţá fyrst og fremst af persónulegum ástćđum og međfylgjandi ritstíflu. Kannski ađ ţađ lagist á árinu 2008 - en óska öllum árs og friđar til sjávar og sveita. Skál !!
![]() |
Svandís mađur ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007