Nú slapp Benitez fyrir horn

Magnaður sigur hjá okkar mönnum, klisjukennt að tala um að þeir hafi sýnt karakter, en þannig var það nú bara. Gerrard hysjaði upp um sig og sýndi og sannaði hvílíka yfirburði hann hefur á heimsvísu. Svo er ástæða til að gleðjast sérstaklega yfir komu Glen Johnson á Anfield, þetta er einhver sókndjarfasti bakvörður sem sést hefur í rauða búningnum lengi. Nýi Grikkinn er líka öflugur en hann átti þó sín mistök sem hefðu getað kostað mörk. Vonandi bara taugastress útaf fyrsta leik á Anfield. Þetta virðist vera mikill nagli og saman eru þeir ekki árennilegir, hann og Carragher.

En líklega er amk einn maður ákaflega glaður með stigin þrjú. Hefði Liverpool tapað þriðja leiknum í deildinni hefði sætið undir Benitez sjóðhitnað. Það var einhver taugaveiklunarbragur yfir leiknum, stutt í reiðina oBenitez gæti orðið valtur í sessi.g pirringinn hjá Spánverjunum amk og Pepe Reyna ekki alveg eins og hann á að sér að vera.

Vonandi er Rauði herinn kominn á beinu brautina og mikið væri það yndislegt að Lucas Leiva yrði seldur sem allra fyrst. Maður er farinn að halda að hann sé launsonur Benitez og haldi sæti sínu í byrjunarliðinu af þeim sökum.....


mbl.is Gerrard tryggði Liverpool sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Sammála þessari færslu. Svo vantar okkur annan super striker. Rússinn Voronin er bara klassa lélegri en Torres. Þarf meir jafnvægi í hlutina. Hræddur um að 2-4 sætið bíði okkar enn á ný :(

Guðmundur St Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband