Fullkomin páskasýning...

liverpool2009Meira ađ segja Benitez átti í erfiđleikum međ ađ fagna ekki, ţegar Torres skorađi seinna markiđ. Ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví ađ hann brestur í fagn. Ţvílík mörk! Ţau hefđu hćglega getađ orđiđ fleiri, man í fljótu bragđi bara eftir einu markskoti hjá Blackburn. Yfirburđirnir voru algjörir og án efa fara mörkin hjá Torres og Agger í hóp ţeirra bestu í vetur. Ţađ var enginn grísapungastíll yfir ţessu eins og hjá ítalska "undrinu" Macheda hjá Man Utd. Sunderland átti svo sannarlega skiliđ annađ stigiđ í ţeim leik ef ekki öll.

Vonandi verđa sömu taktar uppi á ţriđjudaginn gegn Chelsea. Engin ástćđa til ađ gefa upp alla von ţó ađ stađan í hálfleik sé erfiđ.

Gleđilega páska!


mbl.is Benítez: Fullkomin svörun hjá leikmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband