21.12.2008 | 19:48
Athyglissjúkur dómari eyðilagði leikinn
Þó að maður fagni stiginu á Emirates-velli í dag, þá getur maður vel skilið gremju Arsenal-manna út í dómarann. Hef aldrei fílað Webb og hann sýndi það í dag að hann glímir við athyglissýki á hæsta stigi. Rauða spjald Adebayors var umdeilanlegt, sem og margir aðrir dómar á bæði lið. Við rauða sjaldið efldust heimamenn og Púllarar lögðu niður skottið, virkuðu óröuggir og voru klaufar að nýta sér ekki liðsmuninn. Niðurstaðan sanngjarnt jafntefli, hið fjórða í röð hjá Liverpool, og aðeins Newcastle hefur gert fleiri jafntefli í deildinni í vetur. Þetta er ekki nógu gott, við verðum ekki Englandsmeistarar með þessu framhaldi. En jólin eru rétt að byrja og vonandi hala mínir menn inn slatta af stigum.
Leiksins í dag verður minnst sem skólarbókadæmis um hvernig dómari getur eyðilagt toppleiki.
Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Til hamingju Björn þú ert fyrsti poolarin sem ég hef talað við eftir leikinn sem sást leikinn eins og hann var.
Góður kostur og átt hrós skilið.....Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 20:13
ertu nú púllarar farnir að kvarta yfir brottrekstri andstæðinganna? fara þeir alltaf svona á taugum einum fleiri......
sá ettaekki. sennilega sanngjarnt. ætli fulham taki þetta ekki bara.
arnar valgeirsson, 21.12.2008 kl. 21:07
Fair play, drengir mínir, fair play, það er það eina sem blífur, amk stundum Rauða spjaldið eyðilagði leikinn, því miður, fyrir bæði lið. Aldrei þessu vant þá heldur maður með Everton annað kvöld....
Björn Jóhann Björnsson, 21.12.2008 kl. 21:55
sammála greinarhöfundi.. rauða spjaldið á Adebayor var bara bull og skemmdi leikinn.
en við höldum efsta sætinu enn um sinn..
Óskar Þorkelsson, 21.12.2008 kl. 22:43
Þetta var 2x gult..
Hróðvar Sören, 22.12.2008 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.