26.10.2008 | 21:09
Yfir brúna án Torres
Liverpool er komið á þann stað sem liðið á að vera, toppinn, eins og það er að spila þessa dagana. Sigurinn var fyllilega sanngjarn, og nota bene, þetta tókst án Torres. Liðið sýndi vel styrk sinn í dag og er til alls líklegt í vetur, sjáiði til. Hvergi er veikan blett að finna.
Það á eftir að koma í ljós síðar á tímabilinu hve sigurinn á Brúnni var gríðarlega mikilvægur. En eins og haft var eftir Carragher þá er þetta alls ekki búið, svo langt í frá, en útlitið er að sönnu bjart. Eitthvað til að orna sér við í kreppunni.
![]() |
Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Kjörkassinn
Var rétt að reka Hodgson og ráða King Kenny?
Athugasemdir
njóttu bara kallinn á meðan er. þið verðið á svipuðu róli og tottenham og hull i lokin. en með færri stig en leeds. það er klárt.....
arnar valgeirsson, 27.10.2008 kl. 22:00
Nú gerist það sem ég var hræddur um þ.e að púlarar spretti úr úr öllum hornum og verði gjörsamlega óþolandi....
ÖSSI, 28.10.2008 kl. 22:46
Össi, ég hef einmitt orðið var við þetta á mínum vinnustað, Púllurum hefur fjölgað verulega, einhverra hluta vegna! Arnar, við skulum spyrja að leikslokum...
Björn Jóhann (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.