No Wonder, no Hope

Enn og aftur ítrekar maður að það er ekki grín hendandi að atburðum líðandi stundar. Fjármálakreppa dynur yfir heiminn, ekki bara litla Ísland, og líklegast mesta kreppa síðan um 1930. En mikilvægast er að geta séð björtu hliðarnar á öllu bölinu. Heyrði einn góðan í dag þar sem Bandaríkjamaður og Íslendingur tóku tal saman. Bandaríkjamaðurinn sagði: ,,We have George Bush, Stevie Wonder, Bob Hope and Johnny Cash." Íslendingurinn var víst ekki lengi að svara: ,,We have Geir Haarde, no Wonder, no Hope, and no Cash."

Svo mörg voru þau orð, en önnur tíðindi í miðri kreppunni vekja líka athygli. Fregnir berast af því að mínir gömlu sveitungar séu í auknum mæli farnir að leggja peninga inn í innlánsdeild Kaupfélag Skagfirðinga. Vonandi fara þeir nú ekki alveg að strauja allt útúr bankaútibúunum á Króknum, en kannski er þetta upphafið að endurreistu SÍS-veldi. Back to basics......!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

... ekki eitt orð um poolarana??????

en við eigum KA og Tindastól, og Fram já.

eða Fram/Fjölni kannski bara.

kannski bara gott að fara back to basics og taka upp lúdó og mastermind á kvöldin og njóta þess sem maður á en ekki pæla alltaf í því sem maður á ekki.

eins og td peninga og flatskjá.

og tjellingar reyndar í þessu tilfelli, hættir aldrei að pæla í því en það er annað mál...............

arnar valgeirsson, 8.10.2008 kl. 23:35

2 identicon

Púllararnir eru í góðum málum, bara smá skuldugir. Hver er það ekki í dag?! Annars mun allt stokkast upp á næstu mánuðum, ætli verði nokkur íþróttafélög eftir næsta sumar nema Tindastóll og KA???????????

Björn Jóhann (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband