On the road again....

Sannkölluð upplyfting á kreppuvaktinni að verða vitni að þessum viðsnúningi í leiknum, minnti mann á úrslitaleikinn í Aþenu um árið. Algjörlega magnað og gott að stinga upp í þetta nýja auðvald í enska boltanum, það verður vonandi aldrei hægt að kaupa sér enska titilinn.

Það besta við leikinn var að Torres hefur fundið fjölina á ný, nú verða okkur allir vegir færir á næstunni, sjáiði til. Hið versta var að missa Skrtel í meiðsli, hrikalegt að horfa upp á það. En hann bjargaði líklega marki hjá City, sá drengur er að gefa sig 150% í þetta, sem og Kuyt og Carragher og flestir leikmenn í liðinu. Sigurgangan heldur áfram og nú er bara að hrista Chelsea af sér og stinga alla af .... eða þannig


mbl.is Magnaður sigur Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖSSI

Það heyrist vel í ykkur "poolurum" þessa dagana...flottur bolti samt...óvenju flottur...

ÖSSI, 6.10.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Björn Jóhann Björnsson

jú félagi, vissulega eru mínir menn að sýna betri bolta en oft áður, liðsheildin er líka allt önnur, það sýndi sig vel í gær. En á endanum verða þetta sömu fjóru toppliðin sem berjast; Liverpool, Chelsea, Arsenal og Man Utd. Spurning með Man City. Ævintyrið hjá Hull verður búið fyrir áramót

Björn Jóhann Björnsson, 6.10.2008 kl. 22:24

3 Smámynd: arnar valgeirsson

en djöfull þurfið þið alltaf langan tíma til að vinna leikina. ef þeir væru bara 90 mín væruð þið í djúpum....

arnar valgeirsson, 6.10.2008 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband