25.9.2008 | 19:49
Hér er 100. mark Gerrards!
Megi Chelsea ganga allt á afturfótunum gegn Stoke á laugardaginn, þeir hvítrauðu og röndóttu djöflar verða erfiðir í vetur ef þeir ætla að pakka í 11 manna vörn, líkt og þeir gerðu gegn mínum mönnum í Liverpool um síðustu helgi. Það var magnað að vera á Anfield í fyrsta sinn, og ná því strax á fyrstu mínútunum að fagna marki, sem var síðan dæmt af af óskiljanlegum ástæðum. Efast um að sá dómari fái mikið af verkefnum í vetur.
Steven Gerrard var rændur 100. marki sínu fyrir félagið en svo skemmtilega vildi til að ég náði því á mynd þegar boltinn lá í netinu, fyrir algjöra slysni. Teygði mig upp í Anfield Road stúkunni og smellti af rælni þegar Gerrard tók spyrnuna. (Ef myndin prentast vel sést boltinn þenja út netmöskvana vinstri megin!) Fagnaði síðan gríðarlega eins og allir Púllarar gerðu á vellinum í nokkrar sekúndur þar til að draumurinn var úti. Hefði þetta mark fengið að standa, er ég viss um að við hefðum rúllað upp Potturunum fimm eða sex núll....!
![]() |
Petr Cech: Stefnum á fernuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Dræm ánægja með forystu Guðrúnar
- Á bakka Vesturbæjarlaugar í 30 ár
- Vill að rödd þjóðar fái að heyrast
- Kjarnorka kemur ekki til greina
- Íslenskur hundur stelur senunni í Cannes
- Á því bera stjórnmálamenn alla ábyrgð
- Verið að etja saman bændum og neytendum
- Bíða skýrslu um framkvæmdir við Brákarborg
- Dómsmálaráðherra ekki enn látið sjá sig
- Kristrún eins og leir í höndum Þorgerðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.