Goal ! - enda var eg fyrir aftan markid...

Staddur a Anfield og get stadfest ad thetta var mark, tok meira ad segja mynd af thvi !  Sama hvada blod madur les her i Liverpool eda horfir a Sky Sports eda BBC, allir sammala um ad thetta var mark og ekkert annad, domarinn gerdi herfileg mistok og aetti ad taka dom sinn til baka likt og gert var med spjald a Terry um daginn.

Er i godum hopi med Liverpool-klubbnum her i borginni, god stemmning thratt fyrir jafnteflid i gaer, skodum Anfield a morgun og hittum vonandi Carragher a eftir a veitingastadnum hans! Jomfrudarferd okkar fedganna til Anfield og what a moment. Gaesahud og tar runnu fram a kinn er vollurinn byrjadi ad syngja You'll never walk alone. Verst var hvad madur sat nalegt studningsmonnum Stoke, sem sungu og oskrudu allan timann, enda voru their bunir a thvi i leikslok.

'AFRAM LIVERPOOL.... kvedja fra Anfield


mbl.is Benítez segir mistök að dæma markið af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

bömmer! leiðinlegt! verst að það er ekki hægt að breyta dómum í svona málum!

Svona er boltinn gamli!!!!!! Ekki hægt að dæma eftir á nema þú sért John Terry!

guðjón freyr (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: ÖSSI

Æji þetta var nú leiðinlegt...en svona er boltinn...hvað fannst þér þá um markið sem Reading fengu á silfurfati á móti Watford...það er í meira lagi skrautlegt...

ÖSSI, 22.9.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 32204

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband