20.9.2008 | 20:46
Magnad a Anfield - omurleg urslit
Madur er rett buinn ad jafna sig eftir urslitin her i Liverpool i dag, jafntefli gegn Stoke er bara djok. En ferdin a Anfield var hverrar kronu virdi, frabaert vedur og kjaftfullur vollur. Jomfruarferdin hja okkur fedgum en thvi midur kom ekki sigur hja okkar monnum. Tek undir med ahangendum Stoke, The Potters, er theri kolludu inn a vollinn thegar Robbie Keane var tekinn af velli: What a waste of money! Drengurinn tharf ad fara ad sanna sig, og syna ad hann er hverrar kronu virdi. Var arfaslakur. Nadi mynd af markinu sem Gerrard skoradi i byrjun, thetta var bara mark, syni ykkur sidar er eg kem heim! Erfitt ad spila gegn lidi sem pakkar i vorn allan timann og fagnar markalausu jafntefli eins og bikartitill se i hofn.
Kvedja fra Anfield, You'll never walk alone.......!
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
fótboltaferðir eru ótrúlega frábærar og ég samgleðst þér með ferðina. einnig jafnteflið, enda eruð þið bara ekki betri en þetta, væni minn.
tek því þannig að aron hafi verið með þér þarna og við atli, sem tjilluðum yfir skákborðinu og héngum yfir myndum um helgina, biðjum að heilsa ykkur.
.... enda myndum við ekki fara á anfield en eigum eftir að taka ferð á elland road og emirates þar sem við hölum inn stigin. ekki bara eitt sko.
arnar valgeirsson, 20.9.2008 kl. 22:40
thakka kvedjuna Arnar, ju, vid erum her vid Aron og hofum thad fjari gott, fengum Bitlana beint i aedina a Albert Dock i dag og sidan i Cavern Club a Mathew Street, posudum sidan med Elinor Rigby... Gaman ad sja urslitin hja Fram og Val i kvold, vid stefnum til Evropu, o ja....
Bjorn Johann (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 22:31
veit ekki hvaða mark þú ert að hrópa hér um, enda sá ég ekki leikinn. hef samt farið á leik í liverpool. jamm, og fór á bítlasafnið og allt það sem finnst þar í bæ.
fór á goodison park já. jess jess, everton - chelsea, eitt - eitt. hehe
framarar að rúla enda komnir með almennilegan KA mann við stýrið.
arnar valgeirsson, 21.9.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.