26.8.2008 | 22:10
Gríðarlegt efni á ferð
Leitt að þeir Grétar Rafn og Heiðar komust ekki áfram með sínum liðum, en litlu munaði að annar Íslendingur, Aron Einar Gunnarsson, kæmist áfram með Coventry í framlengdum leik gegn Newcastle. Úrvalsdeildarliðið hafði betur en gaman var að fylgjast með Aroni. Þarna er gríðarlegt efni á ferð, sem á eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni, sjáiði til. Eitilharður nagli, með ágæta boltatækni og getur tekið á harðasprett. Og innköstin, þvílíkur kraftur. Upp úr einu slíku náði Coventry að jafna og tryggja sér framlengingu. Vonandi að þessi drengur sleppi með meiðsli í þeim harða bolta sem spilaður er á Englandi, ekki síst í 1. deildinni.
Ef fleiri eintök af Aroni fara að sjást með íslenska landsliðinu þá gæti maður öðlast trú á þeim mannskap á ný. Kynslóðaskipti eru að eiga sér stað og vonandi ná hinir ungu atvinnumenn að springa út.
![]() |
Bolton slegið út af 2. deildarliði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Segir lóðaskort valda fækkun íbúða í byggingu
- Veitti sjálfum sér lán úr eigin félagi
- Mikið úrval raunveruleikaþáttaraða á leið til landsins
- Um hvað snýst þetta Hvammsvirkjunarmál?
- Tekur gagnrýni Sveit alvarlega
- Vilja ræða Hvammsvirkjun og jafnvel skoða sérlög
- Pitsuofni stolið í Kópavogi
- Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá syðri og Skálm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.