17.5.2008 | 18:29
Hvađ er góđur knattspyrnumađur?
Glćsilegur árangur hjá Hermanni og félögum og ástćđa til ađ samfagna sérstaklega međ Eyjamanninum knáa. Frábćr karakter og leikmađur inni á velli, og ađ mér skilst utan vallar líka. Hef líklega ekki séđ hann berum augum síđan á Hótel Íslandi fyrir um 10 árum er hann steig stríđsdans uppi á borđum í sigurgleđi eftir jafntefli á móti Frökkum á Laugardalsvellinum!
En ţessi frétt fćr mann til ađ hugsa um annađ, ţ.e. val á 10 bestu knattspyrnumönnum ţjóđarinnar sem Stöđ 2/Sýn stóđ fyrir og gera á ţćtti um í sumar. Hermann Hreiđarsson er ekki í ţeim hópi og heldur ekki Eyjólfur Sverrisson, en báđir geta ţeir nú státađ af meistaratitli međ sínum félögum í atvinnumennskunni og einkar farsćlum ferli međ landsliđinu og sínum liđum. Ţess ber ađ geta ađ ţeir félagar voru í hópi 20 knattspyrnumanna sem sérstök dómnefnd á vegum Stöđvar 2 valdi, áđur en val á 10 bestu var sett í val almennings, ef ég skil ţetta fyrirkomulag rétt. Mat á ţví hver er bestur í einhverju er ćtíđ afar huglćgt, og ekki allir á sömu skođun í ţeim efnum. En mađur skyldi ćtla ađ val á bestu knattspyrnumönnunum fari einnig eftir ţeim árangri sem ţeir ná međ liđum sínum. Á löngum og farsćlum atvinnumannsferli náđi Eyjólfur tveimur meistaratitlum og var fyrstur Íslendinga til ađ leika í Meistardeild Evrópu.
Knattspyrna er ekki einstaklingsíţrótt, hún er hópíţrótt og ţetta gleymist iđulega ţegar kemur ađ vali á ţví hver er "bestur". Ţegar litiđ er yfir lista Stöđvar 2 yfir ţá 10 bestu, sé ég fljótt ađ Eyjólfur og Hermann ćttu hiklaust ađ vera ţar, alveg eins og t.d. Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson eđa Sigurđur Jónsson. Fótbolti snýst ekki eingöngu um knattleikni og markaskorun, hún snýst um svo margt margt annađ. En ţetta hefur á endanum sjálfsagt veriđ vinsćldakosning međal almennings og atvinnumenn sem komiđ hafa utan af landi, líkt og Eyjólfur og Hermann, hafa átt brattann ađ sćkja hjá áhangendum "stóru" félaganna í borginni. Ţannig er ţađ nú bara. Ţví miđur.
![]() |
Hermann enskur bikarmeistari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Ég hef einmitt veriđ ađ hugsa um ţetta val, ţađ er t.d. enginn markvörđur ţarna.
Árni Gautur vann marga titla erlendis og lék í meistaradeildinni.
Mér er reyndar sagt ađ til séu betri markverđir í sögunni, ég er bara svo ungur
Rúnar Birgir Gíslason, 17.5.2008 kl. 18:47
jamm, erfitt ađ velja tíu af mörgum. eyjólfur á ađ vera ţarna og sennilega hemmi líka.
hann fellur bara svo oft sko....
en ţú sást hann samt fyrir nokkrum árum í eyjum. var ađ árita boli og svona á shellmótinu.
ertu farinn ađ kalka mađur??
arnar valgeirsson, 17.5.2008 kl. 20:59
Auđvitađ Arnar, hvernig lćt ég! Hér sannast kölkunin, ţetta er ţeim mun undarlegra í ljósi ţess ađ á Shellmótinu var ég allsgáđur en á Hótel Íslandi fyrir tíu árum var ţví svo fjarri fariđ....
Björn Jóhann (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.