Meitlađur Jónas - og mannlegur

Minn gamli lćrifađir á ţví sem ég kalla "gamla" DV, Jónas Kristjánsson, skrifar meitlađa pistla á vef sínum, jonas.is. Hárbeitt ádeila á allt og alla, á Fróni sem í fjarlćgum heimi. Stóru orđin sjaldan spöruđ. Ekki er mađur alltaf sammála karlinum, en lesningin óneitanlega hressandi. Inni á milli sýnir hann á sér mannlegu hliđina, og hefur húmor fyrir sjálfum sér, samanber skrifin hér ađ neđan frá ţví á föstudaginn 9. maí. Pistlar er ekki rétta orđiđ yfir skrifin, ţau ná ekki ţeim lengdum, nćr ađ tala um skeyti eđa mola. Halda mćtti ađ hann skrifađi í síđusniđ (template) eins og viđ á Mogganum, skeytin aldrei lengri en 9-10 línur, orđin um og yfir 100 talsins, og engar málalengingar. Formfastur er hann, skeytin yfirleitt 4-5 á dag. Knappur, klár, enda Skagfirđingur ađ stórum hluta!

 

-------


Tvíheppinn á einum degi
Var í morgun búinn ađ bíđa á biđstofu í kortér eftir hálftíma međferđ í sjúkraţjálfun. Sá nćsti á eftir mér var kominn. Í hroka mínum stóđ ég upp og gekk út. Í útidyrunum sá ég trukk bakka inn í hliđina á bílnum mínum. Náđi númerinu, fékk tjónaskýrslu og slepp skađlaust. Var í gćr búinn ađ kaupa nýjan bíl, ţann stćrsta og dýrasta á ćvinni. Vegna fjarvistar manns fć ég hann ekki afhentan fyrr en eftir helgi. Var ţví enn á gamla bílnum. Ţannig var ég ekki á nýja bílnum í morgun og sá tjóniđ gerast. Er hćgt ađ vera meira heppinn en tvöfalt á einum og sama deginum?
(heimild: jonas.is)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband