12.5.2008 | 11:03
Frí frá enska boltanum
Jæja, þá er enski boltinn búinn og maður veit satt að segja ekki hvað tekur við. EM í sumar og England ekki með. Undarlegur andskoti. Tímabil mikilla væntinga og vonbrigða er að baki hjá mínum mönnum í Liverpool. Engir titlar í húsi. Fátt til að gleðjast yfir nema markamaskínan Torres og snillingurinn Gerrard. Vonandi verða þeir áfram í okkar herbúðum, og svo virðist sem Benitez muni þjálfa áfram þó að maður hefði ekkert haft á móti skiptingu. Það er næsta víst að krafa um titil verður öskrandi hávær næsta vetur, og það er einnig næsta víst að nú verður stefnan tekin á Anfield. Kominn tími til að fara til Mekka, áður en maður fer á elliheimili eða að þeir rífi niður Anfield.
Hér til hliðar er komin ný könnun, um hverjir verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu. Tippa á að þessi fjögur lið verði í toppbaráttunni, Skaginn gæti blandað sér þarna í hópinn en þeir komast ekki að hjá mér af persónulegum ástæðum. Í fyrri könnun varð endirinn sá að Man Utd var spáð Englandsmeistaratitli, sem varð raunin á síðustu stundu. Óþolandi að horfa upp á þetta lið vinna trekk í trekk, vonandi fer Ferguson að hætta og þá hrynur veldið...
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir gosið
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
Athugasemdir
vonandi hrynur veldið meðan hann er við stjórn. þoli ekki skumsarana.
jamm, en maður kíkir nú á moskvuleikinn, eða hvað?
vona bara að fram eða keflavík taki deildina, maður er orðinn þreyttur á fh og ekkert hlýtt til vals. nú svo hata allir kr sem ekki er í kr. og ég er ekki þar.
hef trú á todda...
ps: er að fara á aðalfund leeds og horfa á leikinn gegn i umspili. ef þeir hefðu ekki misst fimmtán stig væru þeir uppi, með 91 stig í öðru sæti. sjitt hvað lífið er óréttlátt í boltanum maður.
hjá mér. þið gátuð bara ekkert...
arnar valgeirsson, 12.5.2008 kl. 15:49
gegn carlisle... ef það er skrifað svona.
arnar valgeirsson, 12.5.2008 kl. 15:50
Arnar minn, í hvaða deild er aftur Leeds ?!!
Sammála þér að Þorvaldur gæti gert góða hluti með Fram, hefði kannski átt að bæta Keflavik við í könnunina, þeir gætu þó sprungið á limminu á miðju sumri. Hitti einn leikmann í FH í gær, sem spáir fjörlegu sumri og jafnari keppni en oft áður. Með fjölgun í 12 lið er þó hætt við að bil myndist milli stóru og litlu liðanna.
Björn Jóhann Björnsson, 12.5.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.