Meistaradeildin er máliđ

Auđvitađ á Benitez ađ hvíla lykilmenn fyrir átökin gegn Chelsea eftir helgi, ţessi leikur gegn Fulham skiptir engu máli, enda meistaradeildarsćtiđ fyrir nćsta tímabil svo gott sem tryggt. Ţađ ţýđir ekkert fyrir botnliđiđ ađ vera ađ vćla, hver er sinnar gćfu smiđur eins og Benitez segir, sá mikli hugsuđur.

Eitthvađ hafa Arsenal-menn veriđ ađ kvarta undan síđustu myndbirtingu hér á síđunni, og til mótvćgis kemur hér ein ágćt sem sýnir ađ menn verđa ađ hafa húmor fyrir sjálfum sér...

Gerrard gómađur!


mbl.is Benítez ćtlar ekki međ sterkasta liđiđ gegn Fulham
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ţessi mynd er mjög fyndin.

Johann (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 20:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband