Smá salt í sárin...

Rakst fyrir tilviljun á þessar myndir, sem einhver góður maður hafði dundað sér við að búa til. Þær eiga að lýsa raunum Arsenal-manna að undanförnu, og segja meira en mörg orð...Tounge

n509495521_814443_9914n509495521_814650_3860n556356370_787123_5581


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

svona lagað kemur mönnum í koll væni minn.

ekki það að ég sé arsenal neitt. en heldur ekki liverpool neitt.

en gott að menn standi með sínum í gegnum þykkt og þunnt.

aðallega þunnt.

arnar valgeirsson, 16.4.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Ekki fyndið......................

Eysteinn Þór Kristinsson, 17.4.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Þú veist félagi að það er ljótt að sparka í liggjandi menn

Eysteinn Þór Kristinsson, 17.4.2008 kl. 22:55

4 identicon

komm on strákar, hvar er húmorinn?! Það var m.a.s. Arsenal-maður sem kom þessu á flakk á mínum vinnustað. Þetta er bara fyndið, kannski meinfyndið, en samt fyndið, ekki síst skápurinn Gleymið því ekki að við Púllarar höfum þurft að þola margt misjafnt í seinni tíð...

Björn Jóhann (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 23:20

5 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Auðvitað er fyndið og við verðum að sætta okkur við skotin, broskallarnir mínir áttu líka að segja meininguna á bakvið orðin mín. Rétt er það félagi að þið hafið þurft að þola ýmislegt nú í seinni tíð......... og munið þurfa um ókomna framtíð

Eysteinn Þór Kristinsson, 20.4.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband