8.4.2008 | 21:21
Jafnaðist á við Istanbul...
Þvílíkur leikur, maður var við það að detta í þunglyndi við jöfnunarmarkið og 5 mín eftir. Svo bara tvö mörk til viðbótar. Þó að fátt muni slá út úrslitaleikinn í Istanbul um árið, þá náði þessi leikur langt í samanburðinum, háspenna í hæsta gæðaflokki, en umfram allt sanngjarn sigur þegar á heildina er litið. Og þvílík mörk! Ferðin til Moskvu heldur áfram, Chelsea verður sem fyrr engin fyrirstaða í undanúrslitunum. En við Arsenal-menn segi ég bara, þið gerðuð ykkar besta en það dugar ekki gegn rauða hernum í ham...
Einu vonbrigði leiksins voru vinur minn, Crouch, sem fann sig ekki í kvöld því miður. Hafði spáð fyrirfram 1-0 sigri með marki frá mínum manni, en fékk bara í staðinn fjögur mörk. Maður getur ekki óskað eftir meiru.
![]() |
Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Athugasemdir
Eysteinn Þór Kristinsson, 8.4.2008 kl. 22:31
Liverpooltreflar með Evrópubikurum verða orðnir svo langir eftir árið að þeir munu líkjast slöri !
Gunnar Bragi Sveinsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:42
æ, gunnar - og björn -.... treflarnir verða nú bara alveg nákvæmlega eins eftir þetta ár og þeir voru um síðustu áramót.
en treflarnir hjá queen of the south í skotlandi lengjast. gott hjá þeim
arnar valgeirsson, 12.4.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.