24.3.2008 | 22:43
Stefán Íslandi í útvarpinu - ekki síđri en tónleikarnir
Valdi Rás 1 framyfir Rás 2 í dag, ţegar Ríkisútvarpiđ flutti upptöku af frumsýningu Karlakórsins Heimis á dagskrá um Stefán Íslandi. Valiđ var frekar auđvelt, ţví Rás 2 var á sama tíma ađ senda út undanúrslit og úrslit spurningakeppni fjölmiđlanna. Hef áđur lýst skođun minni á ţeirri keppni, og ekki fleiri orđ um ţađ. En dagskráin um Stefán Íslandi var ekki síđri í útvarpinu en ađ horfa á tónleikana í Langholtskirkju fyrr í vetur. Í raun hefđi Ríkisútvarpiđ átt ađ ganga skrefinu lengra og sýna ţessa dagskrá í Sjónvarpinu um páskana, ţađ hefđi veriđ fullur sómi af ţví. Leikrćnir tilburđir lesaranna Agnars á Miklabć og Sr. Hannesar Arnar Blandon skiluđu sér eđlilega ekki ađ fullu í útvarpstćkjunum. Söngurinn og undirspiliđ stóđ fyrir sínu, svo mikiđ er víst.
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
Var ađ klára ţáttinn, magnađ ađ hlusta á ţetta og ég sá Agnar alveg fyrir mér.
Rúnar Birgir Gíslason, 28.3.2008 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.