22.3.2008 | 00:04
Þreytt spurningakeppni fjölmiðlanna
Það er eitthvað við spurningakeppni fjölmiðlanna þetta árið sem er ekki að virka, gerði það amk ekki í dag í bílnum á norðurleið. Þetta segi ég algjörlega óháð því að mínir menn á Mogganum og mbl.is duttu út í fyrstu umferð, þau stóðu sig með sóma, þannig að hér eru engin tapsárindi í gangi! En maður verður samt að fá að tuða smá.
Það er eins og stjórnandinn sé búinn að vera í þessu of lengi, og vilji hespa þættinum af sem fyrst. Í þættinum í dag fékk maður td. aldrei að heyra hvernig stigin fóru, viðureignirnar voru búnar áður en maður vissi af, og ekkert upplýst um stig hvers liðs. Á stundum virkaði keppnin eins og þetta væru nokkrir hressir fjölmiðlungar komnir saman á Ölstofunni og þeir vissu ekki að væri verið að senda spjall þeirra út á öldur ljósvakans. Spurningakeppni af þessu tagi verður líka að vera fyrir hlustandann, ekki bara keppendur og stjórnandann, þó að ég viti vel að fátt er skemmtilegra en að hitta kollegana á góðri stund.
Annars áttu liðsmenn Víkurfrétta besta sprett dagsins, þegar þeir klikkuðu á skógarþrestinum, þrátt fyrir að stjórnandinn gæfi þeim allar vísbendingar sem hugsast getur.
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.