Heimir á YouTube

 

Karlakórinn Heimir nýtir sér nýjustu tölvutækni að sjálfsögðu, þótt kominn er á níræðisaldurinn, og búinn að setja á You Tube myndbandsbrot með laginu "Nú er söngurinn hljóður og horfinn" (Áfram veginn) sem Sigfús í Álftagerði syngur svo undurvært og fallega. Lagið flytur hann ásamt kórnum í söngsýningu til heiðurs Stefáni Íslandi, sem slegið hefur í gegn í vetur. Nú er kórinn aftur á leiðinni suður með sýninguna, vegna fjölda áskorana, og verður í Langholtskirkju í Reykjavík laugardaginn 23. febrúar kl. 15. Í bakaleiðinni norður verður komið við á Skaganum með dagskrána um kvöldið.

Hvet alla sem ekki hafa séð þessa sýningu að gera það, hún er hreint mögnuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

þetta var nú bara nokkuð flott sko. kallakórar geta verið asskolli góðir.

arnar valgeirsson, 14.2.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Jóhann Björnsson
Björn Jóhann Björnsson

Höfundur er kotroskinn og kærulaus Króksari að uppruna.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 32166

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndböndin

Fögnuður úr böndum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband