14.2.2008 | 19:33
Heimir á YouTube
Karlakórinn Heimir nýtir sér nýjustu tölvutækni að sjálfsögðu, þótt kominn er á níræðisaldurinn, og búinn að setja á You Tube myndbandsbrot með laginu "Nú er söngurinn hljóður og horfinn" (Áfram veginn) sem Sigfús í Álftagerði syngur svo undurvært og fallega. Lagið flytur hann ásamt kórnum í söngsýningu til heiðurs Stefáni Íslandi, sem slegið hefur í gegn í vetur. Nú er kórinn aftur á leiðinni suður með sýninguna, vegna fjölda áskorana, og verður í Langholtskirkju í Reykjavík laugardaginn 23. febrúar kl. 15. Í bakaleiðinni norður verður komið við á Skaganum með dagskrána um kvöldið.
Hvet alla sem ekki hafa séð þessa sýningu að gera það, hún er hreint mögnuð.
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Athugasemdir
þetta var nú bara nokkuð flott sko. kallakórar geta verið asskolli góðir.
arnar valgeirsson, 14.2.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.