14.2.2008 | 18:28
Fjárfestingaráðgjöf...
Hvaða hlutabréf ætti maður nú að kaupa? Þessa spurningu fær maður oft yfir sig, og getur litlu svarað af einhverju viti, ekki síst miðað við núverandi aðstæður á mörkuðum. Það kæmi álíka gott svar og Davíð Oddsson mun hafa gefið fjölmiðlamönnum í Seðlabankanum í morgun, þegar hann var spurður hvernig hann mæti stöðu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í borgarpólitíkinni. Þú getur alveg eins spurt mig um stöðu Huddersfield í enska boltanum, á Davíð að hafa sagt. Alltaf góður, karlinn.
En hér kemur ágætis ráðgjöf um fjárfestingar, sem mér barst. Alveg eins góð og hver önnur:
"Hér fyrir neðan koma pælingar um hlutabréfamarkaðinn, og hvaða hluti væri skynsamlegast að eyða í ef þú ert að spá í að fjárfesta 1000$ í eitthvað sniðugt. Ef þú hefðir keypt hlutabréf í Nortel fyrir þúsund dollara fyrir ári síðan, þá væru þau 49 dollara virði í dag. Ef þú hefðir valið Enron þá væru bréfin þín 16,5 dollara virði miðað við að höfuðstóllinn hefði verið 1000 dollarar. Ef WorldCom hefði verið fyrir valinu væri 5 Dollarar eftir. Ef þú hefðir eitt 1000 dollurum í Delta Air Lines væri verðmæti þeirra 49 dollarar í dag. En, ef þú hefðir bara farið í áfengisverslun og eitt þúsund dollurum í bjór í dós, drukkið hann allan á einu ári, farið svo með dósirnar í endurvinsluna, þá ættir þú 214 dollara.
Miðað við niðurstöðurnar hér að ofan, þá er besta fjárfestingin sem þú getur gert í dag að drekka mikið af öli og fara svo með umbúðirnar í endurvinnsluna."
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32166
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.