17.1.2008 | 17:12
Međ Davíđ á Ţingvöllum
Samgleđst Davíđ Oddssyni sextugum í dag, sem og afa sáluga sem hefđi orđiđ 101 árs. Hann hafđi sérstakt dálćti á Davíđ er hann var borgarstjóri en náđi ţví miđur ekki ađ lifa međ honum inn í glćsta forsćtisráđherratíđ.
Á ţessum ágćta degi reikar hugurinn tíu ár aftur í tímann er viđ Gunnar V. Andrésson ljósmyndari lögđum leiđ okkar til Ţingvalla til fundar viđ Davíđ í ráđherrabústađnum. Ég var ţá á Helgarblađi DV og Davíđ veitti okkur "drottningarviđtal" í tilefni 50 ára afmćlisins. Viđ höfđum mikiđ fyrir ţessu, tókum međ okkur stóra rjómatertu međ 50 kertum á og gáfum afmćlisbarninu, létum hann blása á kertin og ađ sjálfsögđu var ţetta forsíđumynd helgarblađsins. Davíđ fór á kostum á Ţingvöllum og ţetta er eitthvert eftirminnilegasta viđtaliđ á ferlinum. Ţađ kryddađi svo stemninguna ađ viđtali loknu, er viđ fórum ađ gera tertunni skil, ađ Heimir Steinsson, er ţá var prestur á Ţingvöllum og stađarhaldari, bankađi upp á og settist niđur međ okkur. Sagđar voru sögur og brandarar um leiđ og tertunni var rennt niđur. Yndisleg stund og verđur lengi í minni.
17. janúar er magnađur dagur í sögunni, fyrir utan ţađ ađ vera fćđingardagur afa, Davíđs og fleiri ágćtra manna, og ţá staldrar mađur einkum viđ áriđ 1991. Ţann dag braust Íraksstríđiđ fyrra út, Ólafur V Noregskonungur fór til feđra sinna og eldsumbrot hófust í Heklu. Var ekki starfandi á fjölmiđli ţann daginn en var í fjölmiđlafrćđi uppi í Háskóla Íslands ţar sem kennslustundirnar fyrstu vikurnar á eftir fóru ađallega í ađ kryfja fréttir af Íraksstríđinu, sem var eiginlega hiđ fyrsta sem fór fram nánast í beinni útsendingu á CNN. Sannarlega eftirminnilegir tímar.
Bloggvinir
-
annapala
-
attilla
-
bjarnihardar
-
davidlogi
-
esv
-
elvabjork
-
ellikonn
-
eysteinn-thor
-
gudrunvala
-
hoskuldur
-
jamesblond
-
kalli33
-
kristjanb
-
raggibjarna
-
ragnhildur
-
rungis
-
naiv
-
seth
-
sigurdurarna
-
soli
-
laufabraud
-
gudni-is
-
gusti-kr-ingur
-
businessreport
-
ornsh
-
vitinn
-
gattin
-
muggi69
-
sverrirth
-
sveitaorar
-
gudrununa
-
okurland
-
steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 32271
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Viđskipti
- Fréttaskýring: Ađ ţurfa leyfi fyrir stóru og smáu
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarđ
- Heldur gamaldags ráđstefnur
- Hlustuđu ekki nóg á athugasemdir íbúa
- Róbert Wessman selur fyrirtćki til EQT
- Skagi sér tćkifćri í samţjöppun á fjármálamarkađi
- 66° Norđur kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verđbólga hćkkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartćkifćri í tölvuleikjaiđnađi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.