5.9.2007 | 22:58
Friðargæsla á stjórnarheimilinu?
Skyldi þessi hershöfðingi frá NATO hafa talað af fúlustu alvöru er hann lýsti yfir vonbrigðum með að Ísland ætlaði að kalla friðargæslulið sitt heim frá Írak? Þetta er einn aumingjans maður! Sennilega vildi hershöfðinginn ekki móðga þessa litlu eyþjóð norður í ballarhafi sem reynir að gera sig gildandi í alþjóðasamfélaginu.
Annars er þessi ákvörðun utanríkisráðherra dálítið sérkennileg og tæpast hægt að kalla táknræna, var ekki bara hægt að finna friðargæsluliðanum önnur verkefni sem voru ráðherra þóknanleg? Var ekki bílstjóradjobb á lausu? Eitthvað kostar það að fá blessaðan manninn heim. Skil vel undrun forsætisráðherrans, það skyldi þó ekki vera að ófriður magnaðist á stjórnarheimilinu, og verkefni gætu skapast fyrir friðargæsluliðann hér heima fyrir?!
Enn og aftur kom alþýðuskáldið upp í mér, þetta bara flæðir fram endalaust:
Mæla þau tungum tveim,tæpast ég skil í þeim.
Úti er friður,
öryggisliður
einmanna sendur heim.
Geir: Hefði ekki kallað starfsmanninn heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- annapala
- attilla
- bjarnihardar
- davidlogi
- esv
- elvabjork
- ellikonn
- eysteinn-thor
- gudrunvala
- hoskuldur
- jamesblond
- kalli33
- kristjanb
- raggibjarna
- ragnhildur
- rungis
- naiv
- seth
- sigurdurarna
- soli
- laufabraud
- gudni-is
- gusti-kr-ingur
- businessreport
- ornsh
- vitinn
- gattin
- muggi69
- sverrirth
- sveitaorar
- gudrununa
- okurland
- steinunnolina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Athugasemdir
Ingibjörg var að aftengja Ísland frá Írakstríðinu með yfirlýsingu sinni.´Góður gjörningur hjá henni.
Kristján Pétursson, 5.9.2007 kl. 23:16
Björn Jóhann, þú ert blátt áfram skyldugur til þess að nýta allan þinn frítíma í að setja saman vísur og blogga!
Að viðlagðri ábyrgð að lögum.
Bestu kveðjur!
Árni Gunnarsson, 6.9.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.